Mourinho og Spalletti sáu rautt í markalausu jafntefli Roma og Napoli Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2021 18:11 Fór vel á með þeim félögum fyrir leik. vísir/Getty Fullkomin byrjun Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta tók enda í dag þegar liðið heimsótti lærisveina Jose Mourinho í Roma. Rómverjar töpuðu á niðurlægjandi hátt fyrir norsku meisturunum í Bodo/Glimt í Sambandsdeild Evrópu í vikunni en náðu að hrista af sér slenið fyrir leik dagsins. Napoli var með fullt hús stiga eftir átta fyrstu umferðirnar þegar kom að leik dagsins. Ekkert mark var skorað í leiknum en það vantaði þó ekki hasarinn þar sem dómari leiksins hafði í nógu að snúast frá fyrstu mínútu leiksins til þeirrar síðustu. Jose Mourinho fékk til að mynda að líta gula spjaldið eftir nítján mínútna leik og á 81.mínútu fékk hann að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Luciano Spalletti, stjóri Napoli, var ekki mikið ánægðari en kollegi sinn með störf dómaranna og fékk að líta beint rautt spjald í leikslok. Napoli áfram á toppi deildarinnar, nú jafnir AC Milan að stigum en Roma er í 4.sæti, níu stigum frá toppnum. Napoli have dropped points for the first time in Serie A this season after a 0-0 draw with Roma.José Mourinho was sent off during the game and Lucian Spalletti was sent off after the final whistle. pic.twitter.com/cJgZRaTGEV— Squawka News (@SquawkaNews) October 24, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Rómverjar töpuðu á niðurlægjandi hátt fyrir norsku meisturunum í Bodo/Glimt í Sambandsdeild Evrópu í vikunni en náðu að hrista af sér slenið fyrir leik dagsins. Napoli var með fullt hús stiga eftir átta fyrstu umferðirnar þegar kom að leik dagsins. Ekkert mark var skorað í leiknum en það vantaði þó ekki hasarinn þar sem dómari leiksins hafði í nógu að snúast frá fyrstu mínútu leiksins til þeirrar síðustu. Jose Mourinho fékk til að mynda að líta gula spjaldið eftir nítján mínútna leik og á 81.mínútu fékk hann að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Luciano Spalletti, stjóri Napoli, var ekki mikið ánægðari en kollegi sinn með störf dómaranna og fékk að líta beint rautt spjald í leikslok. Napoli áfram á toppi deildarinnar, nú jafnir AC Milan að stigum en Roma er í 4.sæti, níu stigum frá toppnum. Napoli have dropped points for the first time in Serie A this season after a 0-0 draw with Roma.José Mourinho was sent off during the game and Lucian Spalletti was sent off after the final whistle. pic.twitter.com/cJgZRaTGEV— Squawka News (@SquawkaNews) October 24, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira