Fyrirliðinn um óvænt mark sitt: „Alltaf gaman að skora en ég er bara ánægð með að við setjum fjögur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2021 22:10 Gunnhildur Yrsa sýndi lipra takta á vellinum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Mjög stolt, þetta var mjög mikilvægur leikur og við vissum að Tékkland var með sterkt og vel spilandi lið. Höldum hreinu og skorum fjögur svo ég gæti ekki verið sáttari,“ sagði fyrirliði Íslands, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, að loknum fræknum sigri Íslands í kvöld. „Vorum með sjálfstraust, vorum þéttar fyrir, vissum að þær vildu spila boltanum. Vorum þéttar milli lína, fastar fyrir og vissum að við þyrftum að skora. Það er erfitt þegar staðan er bara 1-0, þá getur allt gerst en um leið og við fengum seinna markið fór þetta aðeins rúlla og ég bara mjög ánægð með hópinn og allt liðið. Þetta var frábær sigur.“ „Alltaf gaman að skora en ég er bara ánægð með að við setjum fjögur, markatalan gæti talið í þessu. Það er alltaf mikilvægt að skora mörk. Ég er alltaf í vörninni svo það er bara gaman að halda hreinu og eins og ég sagði er ég bara mjög ánægð með þessi þrjú stig.“ „Ég held að við séum allar vanar því að spila í þessum kulda og þessari rigningu. Við höfum bara gaman að því. Auðvitað væri gaman að hafa sól en það munar engu. Veður er bara veður, það eru bæði lið að spila í þessu veðri og það hefur engin áhrif,“ sagði fyrirliðinn um veðrið í Laugardalnum í kvöld. „Við erum bara ekkert þannig séð byrjuð að skipuleggja okkur fyrir það, vorum bara að einbeita okkur að Tékka leiknum. Við fögnum sigrinum í dag og einbeitum okkur svo að Kýpur. Ætlum okkur þrjú stig þar líka.“ „Ég er eiginlega mest ánægð því Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) var að gera grín að mér á æfingu í gær því þá var ég ekki að setja hann en ég náði að setja hann í dag og svara fyrir mig,“ sagði landsliðsfyrirliðinn glottandi að lokum. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. 22. október 2021 20:49 Einkunnir Íslands: Guðrún glansaði og nokkrar áttur Margir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta áttu góðan leik þegar það vann 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. 22. október 2021 21:10 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
„Vorum með sjálfstraust, vorum þéttar fyrir, vissum að þær vildu spila boltanum. Vorum þéttar milli lína, fastar fyrir og vissum að við þyrftum að skora. Það er erfitt þegar staðan er bara 1-0, þá getur allt gerst en um leið og við fengum seinna markið fór þetta aðeins rúlla og ég bara mjög ánægð með hópinn og allt liðið. Þetta var frábær sigur.“ „Alltaf gaman að skora en ég er bara ánægð með að við setjum fjögur, markatalan gæti talið í þessu. Það er alltaf mikilvægt að skora mörk. Ég er alltaf í vörninni svo það er bara gaman að halda hreinu og eins og ég sagði er ég bara mjög ánægð með þessi þrjú stig.“ „Ég held að við séum allar vanar því að spila í þessum kulda og þessari rigningu. Við höfum bara gaman að því. Auðvitað væri gaman að hafa sól en það munar engu. Veður er bara veður, það eru bæði lið að spila í þessu veðri og það hefur engin áhrif,“ sagði fyrirliðinn um veðrið í Laugardalnum í kvöld. „Við erum bara ekkert þannig séð byrjuð að skipuleggja okkur fyrir það, vorum bara að einbeita okkur að Tékka leiknum. Við fögnum sigrinum í dag og einbeitum okkur svo að Kýpur. Ætlum okkur þrjú stig þar líka.“ „Ég er eiginlega mest ánægð því Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) var að gera grín að mér á æfingu í gær því þá var ég ekki að setja hann en ég náði að setja hann í dag og svara fyrir mig,“ sagði landsliðsfyrirliðinn glottandi að lokum.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. 22. október 2021 20:49 Einkunnir Íslands: Guðrún glansaði og nokkrar áttur Margir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta áttu góðan leik þegar það vann 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. 22. október 2021 21:10 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50
Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. 22. október 2021 20:49
Einkunnir Íslands: Guðrún glansaði og nokkrar áttur Margir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta áttu góðan leik þegar það vann 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. 22. október 2021 21:10