Skotið á Mourinho á forsíðu VG: „Hinir sérstöku“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2021 15:00 Hinir sérstöku í gær voru leikmenn Bodø/Glimt. getty/Fabio Rossi Stórsigur Bodø/Glimt á Roma í Sambandsdeild Evrópu vakti verðskuldaða athygli og rataði meðal annars á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang. Þar var skotið smekklega á José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma. Bodø/Glimt vann 6-1 sigur á Roma á heimavelli sínum, Aspmyra, í Norður-Noregi í gær. Norsku meistararnir voru 2-1 yfir í hálfleik og bættu svo fjórum mörkum við í seinni hálfleik þrátt fyrir að Mourinho hafi sett margar af sínum stærstu stjörnum inn á. Alfons Sampsted lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar hjá Bodø/Glimt og lagði þriðja mark liðsins upp fyrir Erik Botheim. Hann skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp þrjú. Mourinho hefur lengi verið kallaður „The Special One“, eða hinn sérstaki. Hinir sérstöku í gær voru hins vegar leikmenn Bodø/Glimt. Á forsíðu VG var stór mynd af leikmönnum Bodø/Glimt að fagna fyrir framan káta stuðningsmenn sína undir yfirskriftinni „The Special Ones“, eða hinir sérstöku. After @Glimt beat Mourinho s Roma 6-1 last night Norwegian paper #vg has this cover pic.twitter.com/jxi4qwCAkU— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) October 22, 2021 Bodø/Glimt er á toppi C-riðils Sambandsdeildarinnar með sjö stig, einu stigi á undan Roma. Zorya Luhansk er með þrjú stig og CSKA Sofia eitt. Seinni leikur Bodø/Glimt og Roma fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm fimmtudaginn 4. nóvember. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Bodø/Glimt vann 6-1 sigur á Roma á heimavelli sínum, Aspmyra, í Norður-Noregi í gær. Norsku meistararnir voru 2-1 yfir í hálfleik og bættu svo fjórum mörkum við í seinni hálfleik þrátt fyrir að Mourinho hafi sett margar af sínum stærstu stjörnum inn á. Alfons Sampsted lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar hjá Bodø/Glimt og lagði þriðja mark liðsins upp fyrir Erik Botheim. Hann skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp þrjú. Mourinho hefur lengi verið kallaður „The Special One“, eða hinn sérstaki. Hinir sérstöku í gær voru hins vegar leikmenn Bodø/Glimt. Á forsíðu VG var stór mynd af leikmönnum Bodø/Glimt að fagna fyrir framan káta stuðningsmenn sína undir yfirskriftinni „The Special Ones“, eða hinir sérstöku. After @Glimt beat Mourinho s Roma 6-1 last night Norwegian paper #vg has this cover pic.twitter.com/jxi4qwCAkU— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) October 22, 2021 Bodø/Glimt er á toppi C-riðils Sambandsdeildarinnar með sjö stig, einu stigi á undan Roma. Zorya Luhansk er með þrjú stig og CSKA Sofia eitt. Seinni leikur Bodø/Glimt og Roma fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm fimmtudaginn 4. nóvember.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira