Nara búin að fyrirgefa Icardi og segir áhugasömum konum að halda sig fjarri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2021 14:01 Wanda Nara virðist vera búin að fyrirgefa Mauro Icardi. getty/Claudio Villa Sápuóperan í kringum Mauro Icardi og Wöndu Nöru virðist hafa endað vel. Svo virðist sem þau séu tekin saman á ný og Nara ætlar að verja eiginmanninn fyrir ásælnum konum. Ballið virtist búið hjá stjörnuparinu miðað við færslur Nöru samfélagsmiðlum um helgina. Hún sakaði Icardi um að hafa haldið framhjá sér og sagði að hann hefði eyðilagt aðra fjölskyldu. Nara birti svo mynd af sér á Instagram án giftingarhringsins. Icardi fékk frí frá Paris Saint-Germain til að elta Nöru til Ítalíu með það fyrir augum að bjarga hjónabandinu. Og það virðist hafa tekist, allavega miðað við færslur þeirra á samfélagsmiðlum í gær. Icardi þakkaði Nöru fyrir að halda áfram að trúa þessa fallegu fjölskyldu og birti mynd af þeim í faðmlögum. Nara birti síðan nokkrar myndir af þeim saman og sagði þeim konum sem hefðu mögulega áhuga á Icardi að gleyma hugmyndinni. „Ég sé um fjölskylduna mína. Frá eiginkonunum, lífinu sjálfu,“ skrifaði Nara við myndirnar. Icardi missti af leik PSG og RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Samkvæmt RMC Sport hótaði Argentínumaðurinn því að fara frá PSG ef Nara sneri ekki aftur til hans. Hann þurfti þó ekki að grípa til þess örþrifaráðs. Auk þess að vera eiginkona Icardi er Nara umboðsmaðurinn hans. Þau kynntust þegar Icardi lék með Sampdoria á Ítalíu. Nara var þá gift samherja og samlanda hans, Maxi López. Þau skildu og Icardi og Nara gengu í hjónaband 2014. Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
Ballið virtist búið hjá stjörnuparinu miðað við færslur Nöru samfélagsmiðlum um helgina. Hún sakaði Icardi um að hafa haldið framhjá sér og sagði að hann hefði eyðilagt aðra fjölskyldu. Nara birti svo mynd af sér á Instagram án giftingarhringsins. Icardi fékk frí frá Paris Saint-Germain til að elta Nöru til Ítalíu með það fyrir augum að bjarga hjónabandinu. Og það virðist hafa tekist, allavega miðað við færslur þeirra á samfélagsmiðlum í gær. Icardi þakkaði Nöru fyrir að halda áfram að trúa þessa fallegu fjölskyldu og birti mynd af þeim í faðmlögum. Nara birti síðan nokkrar myndir af þeim saman og sagði þeim konum sem hefðu mögulega áhuga á Icardi að gleyma hugmyndinni. „Ég sé um fjölskylduna mína. Frá eiginkonunum, lífinu sjálfu,“ skrifaði Nara við myndirnar. Icardi missti af leik PSG og RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Samkvæmt RMC Sport hótaði Argentínumaðurinn því að fara frá PSG ef Nara sneri ekki aftur til hans. Hann þurfti þó ekki að grípa til þess örþrifaráðs. Auk þess að vera eiginkona Icardi er Nara umboðsmaðurinn hans. Þau kynntust þegar Icardi lék með Sampdoria á Ítalíu. Nara var þá gift samherja og samlanda hans, Maxi López. Þau skildu og Icardi og Nara gengu í hjónaband 2014.
Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti