Þjálfari Bayern með veiruna og fluttur heim til München í sjúkraflugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 10:42 Julian Nagelsmann á æfingu með Bayern München liðinu á dögunum. AP/Matthias Schrader Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern München, stýrði ekki liði sínu í Meistaradeildinni í Lissabon í gærkvöldi þrátt fyrir að vera kominn með liðinu til Portúgals. Klukktíma fyrir leikinn í gær var það tilkynnt að Nagelsmann yrði ekki með í leiknum. Hinn 34 ára gamli þjálfari var sagður vera með flensu en í morgun kom í ljós að hann er með kórónuveiruna. Nachdem er gestern noch wegen "eines grippalen Infekts" fehlte, teilte der Verein heute mit: Bayern-Trainer Julian Nagelsmann wurde positiv auf das Coronavirus getestet. #skybuli #nagelsmann pic.twitter.com/W6vYRhqraA— Sky Sport (@SkySportDE) October 21, 2021 Bayern liðið vann leikinn 4-0 en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á sjötugustu mínútu leiksins. Dino Toppmöller stýrði liðinu í fjarveru aðalþjálfarans. Leroy Sané skoraði tvö markanna og lagði einnig upp mark fyrir Robert Lewandowski. Bayern staðfesti hver veikindi Nagelsmann væri í dag og að hann verði fluttur sér heim til Þýskalands. Julian Nagelsmann has tested positive for Coronavirus despite being fully vaccinated. He will fly back to Munich separately from the team in a medical plane and isolate back there.— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 21, 2021 Nagelsmann mun fljúga með sérstöku sjúkraflugi frá Lissabon og svo bíður hans einangrun heima fyrir. Bayern byrjar vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Nagelsmann en liðið er með forystu í deildinni og búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 12-0. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Klukktíma fyrir leikinn í gær var það tilkynnt að Nagelsmann yrði ekki með í leiknum. Hinn 34 ára gamli þjálfari var sagður vera með flensu en í morgun kom í ljós að hann er með kórónuveiruna. Nachdem er gestern noch wegen "eines grippalen Infekts" fehlte, teilte der Verein heute mit: Bayern-Trainer Julian Nagelsmann wurde positiv auf das Coronavirus getestet. #skybuli #nagelsmann pic.twitter.com/W6vYRhqraA— Sky Sport (@SkySportDE) October 21, 2021 Bayern liðið vann leikinn 4-0 en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á sjötugustu mínútu leiksins. Dino Toppmöller stýrði liðinu í fjarveru aðalþjálfarans. Leroy Sané skoraði tvö markanna og lagði einnig upp mark fyrir Robert Lewandowski. Bayern staðfesti hver veikindi Nagelsmann væri í dag og að hann verði fluttur sér heim til Þýskalands. Julian Nagelsmann has tested positive for Coronavirus despite being fully vaccinated. He will fly back to Munich separately from the team in a medical plane and isolate back there.— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 21, 2021 Nagelsmann mun fljúga með sérstöku sjúkraflugi frá Lissabon og svo bíður hans einangrun heima fyrir. Bayern byrjar vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Nagelsmann en liðið er með forystu í deildinni og búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 12-0.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira