Umræða um næsta stjóra Newcastle: Einn sagði Mourinho en annar Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 15:30 Jose Mourinho og Steven Gerrard í leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. Það hefur mikið breyst síðan þá. Getty/Tom Jenkins Knattspyrnustjórastaðan hjá Newcastle United er laus. Fyrir nokkrum vikum var þetta ekki mest spennandi starf í heimi en peningarnir frá Sádí Arabíu hafa breytt öllu þar. Steve Bruce þurfti að taka pokann sinn í gær sem var óumflýjanlegt eftir mjög dapra byrjun á tímabilinu. Nýju eigendurnir gáfu honum einn leik og aðeins þrettán daga en eftir tapið á móti Tottenham um síðustu helgi var nokkuð ljóst að Bruce hafði stýrt sínum síðasta leik. En hver verður eftirmaður hans? Graeme Jones mun taka tímabundið við sem stjóri liðsns en á meðan leita eigendurnir af næsta stjóra sem er ætlað að koma Newcastle í baráttuna um titla. Í þættinum Soccer Special var umræða um það hver sér rétti maðurinn í starfið. Það má sjá þessa umræðu hér fyrir neðan. "The only manager that could throw a team together in January is Mourinho." "I think Steven Gerrard." The Soccer Special panel discuss who should become the next #NUFC manager pic.twitter.com/jZFCLfgQwh— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2021 „Eini knattspyrnustjórinn sem gæti hent saman frambærilegu liði í janúar er Mourinho. Ef þú gæfir honum átta toppleikmenn, sem er líklega það sem Newcastle þarf á að halda, þá gæti hann komið liðinu saman og upp í miðja töflu. Á næsta tímabili gæti hann kannski komið þeim upp í sjötta sæti,“ sagði Danny Mills. „Ég held að það ætti að vera Steven Gerrard. Rangers stuðningsfólk, ekki öskra á mig. Starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers en spurningin er hvort hann hafi áhuga á að taka við því,“ sagði Clinton Morrison. Það hafa verið fleiri þekktir stjórar orðaðir við starfið eins og Antonio Conte, Roberto Mancini, Frank Lampard og Zinedine Zidane. Paulo Fonseca þykir hins vegar sá líklegasti ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Steve Bruce þurfti að taka pokann sinn í gær sem var óumflýjanlegt eftir mjög dapra byrjun á tímabilinu. Nýju eigendurnir gáfu honum einn leik og aðeins þrettán daga en eftir tapið á móti Tottenham um síðustu helgi var nokkuð ljóst að Bruce hafði stýrt sínum síðasta leik. En hver verður eftirmaður hans? Graeme Jones mun taka tímabundið við sem stjóri liðsns en á meðan leita eigendurnir af næsta stjóra sem er ætlað að koma Newcastle í baráttuna um titla. Í þættinum Soccer Special var umræða um það hver sér rétti maðurinn í starfið. Það má sjá þessa umræðu hér fyrir neðan. "The only manager that could throw a team together in January is Mourinho." "I think Steven Gerrard." The Soccer Special panel discuss who should become the next #NUFC manager pic.twitter.com/jZFCLfgQwh— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2021 „Eini knattspyrnustjórinn sem gæti hent saman frambærilegu liði í janúar er Mourinho. Ef þú gæfir honum átta toppleikmenn, sem er líklega það sem Newcastle þarf á að halda, þá gæti hann komið liðinu saman og upp í miðja töflu. Á næsta tímabili gæti hann kannski komið þeim upp í sjötta sæti,“ sagði Danny Mills. „Ég held að það ætti að vera Steven Gerrard. Rangers stuðningsfólk, ekki öskra á mig. Starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers en spurningin er hvort hann hafi áhuga á að taka við því,“ sagði Clinton Morrison. Það hafa verið fleiri þekktir stjórar orðaðir við starfið eins og Antonio Conte, Roberto Mancini, Frank Lampard og Zinedine Zidane. Paulo Fonseca þykir hins vegar sá líklegasti ef marka má fréttir frá Englandi.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira