Gummi Tóta með frábært aukaspyrnumark í MLS í nótt: Sjáðu markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 08:00 Guðmundur Þórarinsson hafði svo sannarlega ástæðu til að brosa eftir markið sitt fyirr New York City liðið í nótt. Getty/Ira L. Black Íslenski landsliðsbakvörðurinn Guðmundur Þórarinsson var á skotskónum með New York City liðinu í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Guðmundur, eða Gummi Tóta sem flestir vilja kalla kappann, tryggði sínu liði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Atlanta United með frábæru aukaspyrnumark á 89. mínútu. Guðmundur var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á völlinn á 61. mínútu þegar New York liðið var búið að vera undir frá sautjándu mínútu. Aukaspyrnan var fyrir aftan og hægra megin við vítateigsbogann. Guðmundur náði föstu og hnitmiðuðu skoti upp í bláhornið, algjöra óverjandi fyrir markvörð Atlanta United. CLUTCH pic.twitter.com/Tqu2Pvi61l— New York City FC (@NYCFC) October 21, 2021 Leikurinn fór fram í Mercedes-Benz leikvanginum þar sem NFL-liðið Atlanta Falcons spilar heimaleiki sína. Þetta er örugglega eitt fallegasta fótboltamarkið sem hefur verið skorað á þessum nýlega leikvangi. Þetta var annað mark Guðmundar á leiktíðinni en hann skoraði einnig í stórsigri á Cincinnati í apríl. Það mark kom einnig með skoti beint út aukaspyrnu. Það má sjá markið hér fyrir ofan og það má alveg mæla með því að Guðmundur fái að taka aukaspyrnur fyrir íslenska landsliðið á næstunni. View this post on Instagram A post shared by New York City FC (@nycfc) MLS Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Guðmundur, eða Gummi Tóta sem flestir vilja kalla kappann, tryggði sínu liði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Atlanta United með frábæru aukaspyrnumark á 89. mínútu. Guðmundur var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á völlinn á 61. mínútu þegar New York liðið var búið að vera undir frá sautjándu mínútu. Aukaspyrnan var fyrir aftan og hægra megin við vítateigsbogann. Guðmundur náði föstu og hnitmiðuðu skoti upp í bláhornið, algjöra óverjandi fyrir markvörð Atlanta United. CLUTCH pic.twitter.com/Tqu2Pvi61l— New York City FC (@NYCFC) October 21, 2021 Leikurinn fór fram í Mercedes-Benz leikvanginum þar sem NFL-liðið Atlanta Falcons spilar heimaleiki sína. Þetta er örugglega eitt fallegasta fótboltamarkið sem hefur verið skorað á þessum nýlega leikvangi. Þetta var annað mark Guðmundar á leiktíðinni en hann skoraði einnig í stórsigri á Cincinnati í apríl. Það mark kom einnig með skoti beint út aukaspyrnu. Það má sjá markið hér fyrir ofan og það má alveg mæla með því að Guðmundur fái að taka aukaspyrnur fyrir íslenska landsliðið á næstunni. View this post on Instagram A post shared by New York City FC (@nycfc)
MLS Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira