„Fyrir alla lygarana sem vilja dansa í gegnum sársaukann“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 20. október 2021 15:30 Á föstudaginn sem leið gaf tónlistarkonan Annalísa út lagið Ég er bara að ljúga er það ekki? (Party Edit). Lagið er partýútgáfa eða svokallað CLUB MIX af upprunalega laginu sem kom út á Youtube 17. September ásamt myndbandi. Myndbandsverkið fjallar um afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur. „Lagið er partýlag (eins og anthem) fyrir alla lygarana þarna úti sem vilja dansa í gegnum sársaukann” segir Annalísa að lokum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið
Lagið er partýútgáfa eða svokallað CLUB MIX af upprunalega laginu sem kom út á Youtube 17. September ásamt myndbandi. Myndbandsverkið fjallar um afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur. „Lagið er partýlag (eins og anthem) fyrir alla lygarana þarna úti sem vilja dansa í gegnum sársaukann” segir Annalísa að lokum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið