„Fyrir alla lygarana sem vilja dansa í gegnum sársaukann“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 20. október 2021 15:30 Á föstudaginn sem leið gaf tónlistarkonan Annalísa út lagið Ég er bara að ljúga er það ekki? (Party Edit). Lagið er partýútgáfa eða svokallað CLUB MIX af upprunalega laginu sem kom út á Youtube 17. September ásamt myndbandi. Myndbandsverkið fjallar um afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur. „Lagið er partýlag (eins og anthem) fyrir alla lygarana þarna úti sem vilja dansa í gegnum sársaukann” segir Annalísa að lokum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir
Lagið er partýútgáfa eða svokallað CLUB MIX af upprunalega laginu sem kom út á Youtube 17. September ásamt myndbandi. Myndbandsverkið fjallar um afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur. „Lagið er partýlag (eins og anthem) fyrir alla lygarana þarna úti sem vilja dansa í gegnum sársaukann” segir Annalísa að lokum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir