Körfuboltakvöld um hinn síunga Richardson: Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2021 22:32 Everege Lee Richardson í leik með ÍR en hann leikur nú með Breiðabliki. Vísir/Bára Dröfn Farið var yfir aðrar hliðar á hinum Everage Lee Richardson en oft áður í síðasta þætti Körfuboltakvölds, að þessu sinni voru það sendingarnar hans og hvað hann sér völlinn vel. Hann skilaði 10 stoðsendingum í hús er Breiðablik lagði ÍR 107-92 á dögunum. Ekki nóg með það heldur skoraði hann einnig 18 stig. „Almennt yfir leikinn var hann að lesa leikinn rosalega vel og var að fæða sína meðspilara ansi vel,“ sagði Matthías Orri Sigurðarsson, einn af sérfræðingum þáttarins. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Richardson og Prescott „Það er oft auðveldara að dekka svona „skorara“ ef þeir eru bara að hugsa að skora en um leið og þú færð þessa ógn líka verður töluvert erfiðara að dekka hann, og það er það nú þegar,“ bætti Matthías Orri við. „Þegar hann hitnar er hann sjóðandi. Svo er hann með þennan pakka, hann er með gott auga fyrir sendingum og getur stolið boltum. Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall, hann er alltaf að,“ sagði Teitur Örlygsson um Richardson áður en umræðan færðist að Samuel Prescott Junior. Öðruvísi Kani „Maður tekur ekki mikið eftir honum en einhvern veginn setur hann alltaf upp fínar tölur og er líklega besti varnarmaður liðsins líka. Það er mjög mikilvægt fyrir Blikana að hann nái að líma þessu litlu atriði saman því þeir eru með nóg af leikmönnum sem geta skorað,“ sagði Matthías Orri um Prescott. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50 Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira
Hann skilaði 10 stoðsendingum í hús er Breiðablik lagði ÍR 107-92 á dögunum. Ekki nóg með það heldur skoraði hann einnig 18 stig. „Almennt yfir leikinn var hann að lesa leikinn rosalega vel og var að fæða sína meðspilara ansi vel,“ sagði Matthías Orri Sigurðarsson, einn af sérfræðingum þáttarins. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Richardson og Prescott „Það er oft auðveldara að dekka svona „skorara“ ef þeir eru bara að hugsa að skora en um leið og þú færð þessa ógn líka verður töluvert erfiðara að dekka hann, og það er það nú þegar,“ bætti Matthías Orri við. „Þegar hann hitnar er hann sjóðandi. Svo er hann með þennan pakka, hann er með gott auga fyrir sendingum og getur stolið boltum. Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall, hann er alltaf að,“ sagði Teitur Örlygsson um Richardson áður en umræðan færðist að Samuel Prescott Junior. Öðruvísi Kani „Maður tekur ekki mikið eftir honum en einhvern veginn setur hann alltaf upp fínar tölur og er líklega besti varnarmaður liðsins líka. Það er mjög mikilvægt fyrir Blikana að hann nái að líma þessu litlu atriði saman því þeir eru með nóg af leikmönnum sem geta skorað,“ sagði Matthías Orri um Prescott.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50 Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50
Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38