Rory McIlroy með PGA-titil númer tuttugu: Þetta var risastórt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 07:30 Rory McIlroy með bikarinn sem hann vann í Las Vegas með góðri spilamennsku um helgina. AP/David Becker Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy reif sig upp eftir vonbrigði Ryderbikarsins á dögunum með því að vinna CJ Cup mótið í Las Vegas um helgina. Þetta var tuttugasti mótið sem McIlroy vinnur á ferlinum á PGA-mótaröðinni. Hann vann Wells Fargo mótið í maí en síðan hefur þetta verið frekar mikið basl. Norður-Írinn tapaði meðal annars öllum þremur viðureignum sínum í Ryderbikarnum þar sem Evrópuliðið steinlá. Ror-ing 20 @McIlroyRory captures his 20th career win at THE CJ CUP @ SUMMIT. pic.twitter.com/u4gFUErmuc— PGA TOUR (@PGATOUR) October 17, 2021 McIlroy lék hringina fjóra á 25 höggum undir pari og endaði einu höggi á undan Bandaríkjamanninum Collin Morikawa. McIlroy var níu höggum á eftir efsta manni þegar mótið var hálfnað og tveimur höggum á eftir Rickie Fowler þegar lokadagurinn hófst. McIlroy lék lokahringinn á sex höggum undir pari eða sex höggum betur en Fowler. A reminder to all that being ourselves is enough. Congrats on number 20, @McIlroyRory pic.twitter.com/dbmDhkoued— Kira K. Dixon (@KiraDixon) October 18, 2021 „Þetta var risastórt, virkilega,“ sagði Rory McIlroy við Golf Channel eftir mótið þegar hann var spurður hvort slök frammistaða hans í Ryderbikarnum hafi kveikt þörfina að vinna aftur. „Ég var búinn að hugsa mikið síðustu vikur. Þetta er það sem ég þarf að gera. Ég þarf að spila golf, einfalda hlutina og vera bara ég sjálfur,“ sagði McIlroy. „Ég var að reyna að verða einhver annar síðustu mánuði til að verða betri en áttaði mig síðan á því að það er nóg að vera ég sjálfur því þá get ég gert hluti eins og þessa,“ sagði McIlroy. A dominant performance in Las Vegas.@McIlroyRory played the par 5s in 15-under par.That matches his best par-5 performance in an event on TOUR. pic.twitter.com/PPEVoXsbuS— PGA TOUR (@PGATOUR) October 18, 2021 Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þetta var tuttugasti mótið sem McIlroy vinnur á ferlinum á PGA-mótaröðinni. Hann vann Wells Fargo mótið í maí en síðan hefur þetta verið frekar mikið basl. Norður-Írinn tapaði meðal annars öllum þremur viðureignum sínum í Ryderbikarnum þar sem Evrópuliðið steinlá. Ror-ing 20 @McIlroyRory captures his 20th career win at THE CJ CUP @ SUMMIT. pic.twitter.com/u4gFUErmuc— PGA TOUR (@PGATOUR) October 17, 2021 McIlroy lék hringina fjóra á 25 höggum undir pari og endaði einu höggi á undan Bandaríkjamanninum Collin Morikawa. McIlroy var níu höggum á eftir efsta manni þegar mótið var hálfnað og tveimur höggum á eftir Rickie Fowler þegar lokadagurinn hófst. McIlroy lék lokahringinn á sex höggum undir pari eða sex höggum betur en Fowler. A reminder to all that being ourselves is enough. Congrats on number 20, @McIlroyRory pic.twitter.com/dbmDhkoued— Kira K. Dixon (@KiraDixon) October 18, 2021 „Þetta var risastórt, virkilega,“ sagði Rory McIlroy við Golf Channel eftir mótið þegar hann var spurður hvort slök frammistaða hans í Ryderbikarnum hafi kveikt þörfina að vinna aftur. „Ég var búinn að hugsa mikið síðustu vikur. Þetta er það sem ég þarf að gera. Ég þarf að spila golf, einfalda hlutina og vera bara ég sjálfur,“ sagði McIlroy. „Ég var að reyna að verða einhver annar síðustu mánuði til að verða betri en áttaði mig síðan á því að það er nóg að vera ég sjálfur því þá get ég gert hluti eins og þessa,“ sagði McIlroy. A dominant performance in Las Vegas.@McIlroyRory played the par 5s in 15-under par.That matches his best par-5 performance in an event on TOUR. pic.twitter.com/PPEVoXsbuS— PGA TOUR (@PGATOUR) October 18, 2021
Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira