Pallborðið: Er James Bond orðinn of mjúkur? Birgir Olgeirsson skrifar 14. október 2021 12:16 Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson eru gestir Pallborðsins að þessu sinni. vísir/ragnar Nýjasta James Bond-myndin hefur verið í sýningum í kvikmyndahúsum landsins í tæpa viku. Sitt sýnist hverjum um ágæti hennar og virðist fólk skiptast í tvær fylkingar um þennan dáða njósnara sem hefur verið eitt þekktasta vörumerki heimsins í tæp 60 ár. Í Pallborði dagsins verður nýjasta myndin tekin fyrir og munu álitsgjafar segja frá því hvað þeim finnst um myndina og fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á karakternum í gegnum árin, eru þær góðar eða slæmar?Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, verður til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. Þeir sem skipa Pallborðið þetta skiptið eru Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, prestur, fornleifafræðingur og leiðsögumaður, sem var dómari í Gettu betur áður fyrr en umfram allt er Ragnheiður Erla einn helsti James Bond-aðdáandi Íslands og með sterkar skoðanir um þessa sögupersónu. Með henni verða Þórarinn Þórarinsson menningarblaðamaður á Fréttablaðinu og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýnir og blaðamaður hjá 24.is. Þátturinn er sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Uppfært: Hér að neðan má sjá Pallborðið í heild sinni. Klippa: Pallborðið - James Bond James Bond Menning Pallborðið Bíó og sjónvarp Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Sitt sýnist hverjum um ágæti hennar og virðist fólk skiptast í tvær fylkingar um þennan dáða njósnara sem hefur verið eitt þekktasta vörumerki heimsins í tæp 60 ár. Í Pallborði dagsins verður nýjasta myndin tekin fyrir og munu álitsgjafar segja frá því hvað þeim finnst um myndina og fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á karakternum í gegnum árin, eru þær góðar eða slæmar?Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, verður til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. Þeir sem skipa Pallborðið þetta skiptið eru Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, prestur, fornleifafræðingur og leiðsögumaður, sem var dómari í Gettu betur áður fyrr en umfram allt er Ragnheiður Erla einn helsti James Bond-aðdáandi Íslands og með sterkar skoðanir um þessa sögupersónu. Með henni verða Þórarinn Þórarinsson menningarblaðamaður á Fréttablaðinu og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýnir og blaðamaður hjá 24.is. Þátturinn er sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Uppfært: Hér að neðan má sjá Pallborðið í heild sinni. Klippa: Pallborðið - James Bond
James Bond Menning Pallborðið Bíó og sjónvarp Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira