Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. október 2021 11:59 Arna Sigríður Albertsdóttir ræddi sögu sína við Evu Laufey Kjaran í Ísland í dag. Ísland í dag Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. „Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“ Ísland í dag Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
„Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“
Ísland í dag Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira