Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 09:00 Stuðningsmenn Newcastle United fagna yfirtökunni fyrir framan St. James leikvanginn á táknrænan hátt. AP/Scott Heppell Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. Sádar hafa verið sakaðir um alls kyns mannréttindabrot en staða mannréttinda í Sádi-Arabíu þykir vera skelfileg, þar sem gagnrýnendur yfirvalda, kvenréttindabaráttufólk, sjía-aðgerðasinnar og verndarar mannréttinda eru enn ofsóttir og fangelsaðir. The Premier League has been urged to meet with Amnesty International after last week's Newcastle takeover by a Saudi Arabia-backed consortium.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 13, 2021 Sacha Deshmukh, framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi, hefur sent ensku úrvalsdeildinni formlegt bréf þar sem hann óskar eftir fundi sem fyrst til að ræða breytingar um kaup á enskum fótboltafélögum. Enska úrvalsdeildin metur sem svo að það séu nægjanleg skil á milli nýja eignarfélagsins og sádi-arabíska ríkisins. Það stoppaði kaupin til að fara í gegn fyrir átján mánuðum en nú tókst Sádunum að fara í kringum það þrátt fyrir að áttatíu prósent kaupverðsins hafi komið úr fjárfestingarsjóði sádi-arabíska ríkisins. Amnesty International's asked the Premier League for an "urgent" meeting following the £300m takeover of Newcastle United by a Saudi-led group. It says it's raised a number of "troubling questions" about human rights issues linked to Saudi Arabia. #CapitalReports pic.twitter.com/XgSVf9R7xg— Capital NE News (@CapitalNENews) October 13, 2021 Yfirmaður sjóðsins er síðan auðvitað krónprinsinn Mohammed bin Salman. Enska úrvalsdeildin telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir frá nýju eigendunum fyrir því að sádi-arabíska ríkið muni ekki stýra Newcastle United og að þeim verði refsað verði það raunin. „Hvernig enska úrvalsdeildin leyfði þessum samningi að fljúga í gegn veikur upp uggandi spurningar um peningaþvætti, um mannréttindi og íþróttir, og um heilindi í enskum fótbolta,“ sagði Sacha Deshmukh í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Hvernig getur það verið rétt að í nýja eiganda og yfirmannaprófinu sé ekkert spurt út í mannréttindi,“ spurði Deshmukh. Íþróttamálaráðherrann Nigel Huddleston sagði nýverið að þetta sé mál fyrir fótboltann sjálfan að ráða og útkljá. NUFC fans, give this a read. It's not criticising anyone for being excited for their club or saying Newcastle should be singled out. It's about how fans can love their clubs & call for more responsibility from the Premier League. I think it's important.https://t.co/TQJoOvGTE5— Hannah Graham (@HannahGraham21) October 7, 2021 Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Sádar hafa verið sakaðir um alls kyns mannréttindabrot en staða mannréttinda í Sádi-Arabíu þykir vera skelfileg, þar sem gagnrýnendur yfirvalda, kvenréttindabaráttufólk, sjía-aðgerðasinnar og verndarar mannréttinda eru enn ofsóttir og fangelsaðir. The Premier League has been urged to meet with Amnesty International after last week's Newcastle takeover by a Saudi Arabia-backed consortium.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 13, 2021 Sacha Deshmukh, framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi, hefur sent ensku úrvalsdeildinni formlegt bréf þar sem hann óskar eftir fundi sem fyrst til að ræða breytingar um kaup á enskum fótboltafélögum. Enska úrvalsdeildin metur sem svo að það séu nægjanleg skil á milli nýja eignarfélagsins og sádi-arabíska ríkisins. Það stoppaði kaupin til að fara í gegn fyrir átján mánuðum en nú tókst Sádunum að fara í kringum það þrátt fyrir að áttatíu prósent kaupverðsins hafi komið úr fjárfestingarsjóði sádi-arabíska ríkisins. Amnesty International's asked the Premier League for an "urgent" meeting following the £300m takeover of Newcastle United by a Saudi-led group. It says it's raised a number of "troubling questions" about human rights issues linked to Saudi Arabia. #CapitalReports pic.twitter.com/XgSVf9R7xg— Capital NE News (@CapitalNENews) October 13, 2021 Yfirmaður sjóðsins er síðan auðvitað krónprinsinn Mohammed bin Salman. Enska úrvalsdeildin telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir frá nýju eigendunum fyrir því að sádi-arabíska ríkið muni ekki stýra Newcastle United og að þeim verði refsað verði það raunin. „Hvernig enska úrvalsdeildin leyfði þessum samningi að fljúga í gegn veikur upp uggandi spurningar um peningaþvætti, um mannréttindi og íþróttir, og um heilindi í enskum fótbolta,“ sagði Sacha Deshmukh í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Hvernig getur það verið rétt að í nýja eiganda og yfirmannaprófinu sé ekkert spurt út í mannréttindi,“ spurði Deshmukh. Íþróttamálaráðherrann Nigel Huddleston sagði nýverið að þetta sé mál fyrir fótboltann sjálfan að ráða og útkljá. NUFC fans, give this a read. It's not criticising anyone for being excited for their club or saying Newcastle should be singled out. It's about how fans can love their clubs & call for more responsibility from the Premier League. I think it's important.https://t.co/TQJoOvGTE5— Hannah Graham (@HannahGraham21) October 7, 2021
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira