Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 09:00 Stuðningsmenn Newcastle United fagna yfirtökunni fyrir framan St. James leikvanginn á táknrænan hátt. AP/Scott Heppell Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. Sádar hafa verið sakaðir um alls kyns mannréttindabrot en staða mannréttinda í Sádi-Arabíu þykir vera skelfileg, þar sem gagnrýnendur yfirvalda, kvenréttindabaráttufólk, sjía-aðgerðasinnar og verndarar mannréttinda eru enn ofsóttir og fangelsaðir. The Premier League has been urged to meet with Amnesty International after last week's Newcastle takeover by a Saudi Arabia-backed consortium.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 13, 2021 Sacha Deshmukh, framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi, hefur sent ensku úrvalsdeildinni formlegt bréf þar sem hann óskar eftir fundi sem fyrst til að ræða breytingar um kaup á enskum fótboltafélögum. Enska úrvalsdeildin metur sem svo að það séu nægjanleg skil á milli nýja eignarfélagsins og sádi-arabíska ríkisins. Það stoppaði kaupin til að fara í gegn fyrir átján mánuðum en nú tókst Sádunum að fara í kringum það þrátt fyrir að áttatíu prósent kaupverðsins hafi komið úr fjárfestingarsjóði sádi-arabíska ríkisins. Amnesty International's asked the Premier League for an "urgent" meeting following the £300m takeover of Newcastle United by a Saudi-led group. It says it's raised a number of "troubling questions" about human rights issues linked to Saudi Arabia. #CapitalReports pic.twitter.com/XgSVf9R7xg— Capital NE News (@CapitalNENews) October 13, 2021 Yfirmaður sjóðsins er síðan auðvitað krónprinsinn Mohammed bin Salman. Enska úrvalsdeildin telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir frá nýju eigendunum fyrir því að sádi-arabíska ríkið muni ekki stýra Newcastle United og að þeim verði refsað verði það raunin. „Hvernig enska úrvalsdeildin leyfði þessum samningi að fljúga í gegn veikur upp uggandi spurningar um peningaþvætti, um mannréttindi og íþróttir, og um heilindi í enskum fótbolta,“ sagði Sacha Deshmukh í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Hvernig getur það verið rétt að í nýja eiganda og yfirmannaprófinu sé ekkert spurt út í mannréttindi,“ spurði Deshmukh. Íþróttamálaráðherrann Nigel Huddleston sagði nýverið að þetta sé mál fyrir fótboltann sjálfan að ráða og útkljá. NUFC fans, give this a read. It's not criticising anyone for being excited for their club or saying Newcastle should be singled out. It's about how fans can love their clubs & call for more responsibility from the Premier League. I think it's important.https://t.co/TQJoOvGTE5— Hannah Graham (@HannahGraham21) October 7, 2021 Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Sádar hafa verið sakaðir um alls kyns mannréttindabrot en staða mannréttinda í Sádi-Arabíu þykir vera skelfileg, þar sem gagnrýnendur yfirvalda, kvenréttindabaráttufólk, sjía-aðgerðasinnar og verndarar mannréttinda eru enn ofsóttir og fangelsaðir. The Premier League has been urged to meet with Amnesty International after last week's Newcastle takeover by a Saudi Arabia-backed consortium.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 13, 2021 Sacha Deshmukh, framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi, hefur sent ensku úrvalsdeildinni formlegt bréf þar sem hann óskar eftir fundi sem fyrst til að ræða breytingar um kaup á enskum fótboltafélögum. Enska úrvalsdeildin metur sem svo að það séu nægjanleg skil á milli nýja eignarfélagsins og sádi-arabíska ríkisins. Það stoppaði kaupin til að fara í gegn fyrir átján mánuðum en nú tókst Sádunum að fara í kringum það þrátt fyrir að áttatíu prósent kaupverðsins hafi komið úr fjárfestingarsjóði sádi-arabíska ríkisins. Amnesty International's asked the Premier League for an "urgent" meeting following the £300m takeover of Newcastle United by a Saudi-led group. It says it's raised a number of "troubling questions" about human rights issues linked to Saudi Arabia. #CapitalReports pic.twitter.com/XgSVf9R7xg— Capital NE News (@CapitalNENews) October 13, 2021 Yfirmaður sjóðsins er síðan auðvitað krónprinsinn Mohammed bin Salman. Enska úrvalsdeildin telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir frá nýju eigendunum fyrir því að sádi-arabíska ríkið muni ekki stýra Newcastle United og að þeim verði refsað verði það raunin. „Hvernig enska úrvalsdeildin leyfði þessum samningi að fljúga í gegn veikur upp uggandi spurningar um peningaþvætti, um mannréttindi og íþróttir, og um heilindi í enskum fótbolta,“ sagði Sacha Deshmukh í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Hvernig getur það verið rétt að í nýja eiganda og yfirmannaprófinu sé ekkert spurt út í mannréttindi,“ spurði Deshmukh. Íþróttamálaráðherrann Nigel Huddleston sagði nýverið að þetta sé mál fyrir fótboltann sjálfan að ráða og útkljá. NUFC fans, give this a read. It's not criticising anyone for being excited for their club or saying Newcastle should be singled out. It's about how fans can love their clubs & call for more responsibility from the Premier League. I think it's important.https://t.co/TQJoOvGTE5— Hannah Graham (@HannahGraham21) October 7, 2021
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira