Sýndu unga Anníe Mist kynna sig til leiks á fyrstu heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2021 08:30 Anníe Mist fagnar í einu af sex skiptum þar sem hún hefur komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Þrettán ára CrossFit ævi íslenskrar goðsagnar var gerð upp á skemmtilegan hátt sem auglýsing fyrir eitt stærsta CrossFit mót ársins. Anníe Mist Þórisdóttir er önnur hraustasta CrossFit kona heims árið 2021 eftir frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í ágústbyrjun. Næst á dagskrá er Rogue Invitational mótið og mótshaldarar heiðra íslensku goðsögnina með skemmtilegu myndbandi á miðlum sínum. Forráðamenn Rogue Invitational auglýsa mótið sitt seinna í þessum október með því að fara yfir feril Anníe Mistar í myndbandi þar sem teknar hafa verið stutt myndbrot frá ferli hennar. Þar má sjá Anníe taka vel á því en um leið er alltaf stutt í brosið. Myndbandið hefst árið 2009 þegar hún kynnir sig til leiks á sínum fyrstu heimsleikum. Það vissi enginn þá en að þar færi verðandi heimsmeistari í CrossFit, sexfaldur verðlaunahafi og ein vinsælasta og besta CrossFit kona sögunnar. „Alltaf meðal þeirra vinsælustu í íþróttinni og Anníe Þórisdóttir er kraftmikil keppniskona sem er innblástur fyrir alla, bæði áhugafólk og keppnisfólk. Eftir að hafa tekið sér ársfrí til að eignast sitt fyrsta barn þá átti hún hjartnæma endurkomu í ár sem endaði með því að hún komst á pall á heimsleikunum,“ sagði í umfjöllun um Anníe. Með fylgir myndband með svipmyndum frá ferli hennar í CrossFit og þar má sjá vel sjá útgeislun og keppnisgleði okkar konu sem heilla alla sem á horfa á þessum mótið. Myndbandið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er önnur hraustasta CrossFit kona heims árið 2021 eftir frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í ágústbyrjun. Næst á dagskrá er Rogue Invitational mótið og mótshaldarar heiðra íslensku goðsögnina með skemmtilegu myndbandi á miðlum sínum. Forráðamenn Rogue Invitational auglýsa mótið sitt seinna í þessum október með því að fara yfir feril Anníe Mistar í myndbandi þar sem teknar hafa verið stutt myndbrot frá ferli hennar. Þar má sjá Anníe taka vel á því en um leið er alltaf stutt í brosið. Myndbandið hefst árið 2009 þegar hún kynnir sig til leiks á sínum fyrstu heimsleikum. Það vissi enginn þá en að þar færi verðandi heimsmeistari í CrossFit, sexfaldur verðlaunahafi og ein vinsælasta og besta CrossFit kona sögunnar. „Alltaf meðal þeirra vinsælustu í íþróttinni og Anníe Þórisdóttir er kraftmikil keppniskona sem er innblástur fyrir alla, bæði áhugafólk og keppnisfólk. Eftir að hafa tekið sér ársfrí til að eignast sitt fyrsta barn þá átti hún hjartnæma endurkomu í ár sem endaði með því að hún komst á pall á heimsleikunum,“ sagði í umfjöllun um Anníe. Með fylgir myndband með svipmyndum frá ferli hennar í CrossFit og þar má sjá vel sjá útgeislun og keppnisgleði okkar konu sem heilla alla sem á horfa á þessum mótið. Myndbandið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational)
CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira