„Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2021 14:30 Sara Oddsdóttir er það sem kallað er shaman. mynd/stöð2 Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíll og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í gærkvöldi var athyglinni beint að fólki sem er í andlegri vegferð og rætt var við fólk sem hugleiðir, stundar kakóseramóníur og sérstaka jarðtengingu. Viðmælendurnir áttu það sameiginlegt að hafa tekið skref út fyrir hið hefðbundna norm. Rætt var við Söru Oddsdóttir sem er svokallaður shaman sem starfar við markþjálfun og ráðgjöf og leitast til að leiða fólk að sínum innri sannleika. „Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur að einhverju leyti til að þú farir að leita að svörum einhvers staðar annars staðar. Við erum alltaf að leita að einhverskonar fjarveru hvort sem það er í áfengi eða kaupa einhverja hluti, eða líkamsrækt eða það getur verið vinnan. Við erum alltaf að hlaupa á undan okkur til þess að mæta ekki sjálfum okkur,“ segir Sara og heldur áfram. „Taugakerfið okkar er þannig að allt sem er út fyrir þægindarammann, þó svo að þægindaramminn sé ekki þægilegur, virkar ógnvekjandi. Þetta er tengt þróunarsögu mannsins, að velja leiðina sem við höfum farið áður því hún er örugg. Svo spörum við orku á því að gera hlutina alltaf aftur og aftur. Óttinn er svo gríðarlega sterkur en það er í rauninni ekki óttinn, heldur verkefnið sem er svona hræðilegt.“ Hér að neðan má sjá brot úr nýjasta þættinum af Afbrigðum. Klippa: Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur Afbrigði Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Rene Kirby er látinn Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Í gærkvöldi var athyglinni beint að fólki sem er í andlegri vegferð og rætt var við fólk sem hugleiðir, stundar kakóseramóníur og sérstaka jarðtengingu. Viðmælendurnir áttu það sameiginlegt að hafa tekið skref út fyrir hið hefðbundna norm. Rætt var við Söru Oddsdóttir sem er svokallaður shaman sem starfar við markþjálfun og ráðgjöf og leitast til að leiða fólk að sínum innri sannleika. „Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur að einhverju leyti til að þú farir að leita að svörum einhvers staðar annars staðar. Við erum alltaf að leita að einhverskonar fjarveru hvort sem það er í áfengi eða kaupa einhverja hluti, eða líkamsrækt eða það getur verið vinnan. Við erum alltaf að hlaupa á undan okkur til þess að mæta ekki sjálfum okkur,“ segir Sara og heldur áfram. „Taugakerfið okkar er þannig að allt sem er út fyrir þægindarammann, þó svo að þægindaramminn sé ekki þægilegur, virkar ógnvekjandi. Þetta er tengt þróunarsögu mannsins, að velja leiðina sem við höfum farið áður því hún er örugg. Svo spörum við orku á því að gera hlutina alltaf aftur og aftur. Óttinn er svo gríðarlega sterkur en það er í rauninni ekki óttinn, heldur verkefnið sem er svona hræðilegt.“ Hér að neðan má sjá brot úr nýjasta þættinum af Afbrigðum. Klippa: Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur
Afbrigði Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Rene Kirby er látinn Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“