Slakað verður á í litlum skrefum þegar þar að kemur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. október 2021 19:36 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Vísir/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur ekki tímabært að slaka á sóttvarnarráðstöfunum að svo stöddu og hefur framlengt gildandi ráðstafanir um hálfan mánuð. Ráðherrann á von á að þegar slakað verði á verði það gert í litlum skrefum. Samkomutakmarkanir miðast því áfram við fimm hundruð manns, skemmtistaðir mega aðeins vera opnir til klukkan eitt á nóttunni og viðhalda þarf grímuskyldu áfram í ákveðnum aðstæðum. „Það eru í raun og veru óbreyttar samkomutakmarkanir sem að Þórólfur gerði tillögu til mín um. Þannig að það eru engar breytingar og engar tilslakanir en ekki herðingar heldur. Hann telur að það sé of margt svona á huldu með þróun faraldursins enn þá og við erum að sjá þetta tuttugu þrjátíu smit á sólarhring enn þá. Þannig að hann gerir þetta að tillögu sinni og hann raunar leggur til að þetta sé til fjögurra vikna. En ég legg til og mín niðurstaða er sú að staðfesta það til tveggja vikna í viðbót og svo sjáum við bara hvernig þessu vindur fram,“ segir Svandís. Hún segist eiga von á að þegar slakað verði á sóttvarnaraðgerðum verði það gert í litlum skrefum. „Við erum svolítið brennd af því að hafa tekið mjög afgerandi ákvörðun í sumar og hafa þá fengið þessa ofsalega stóru bylgju sem var í raun og veru stærsta bylgja faraldursins. Þannig að við lítum svo á að það sé mikilvægt að öll skref séu tekin mjög varfærin,“ segir Svandís. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Samkomutakmarkanir miðast því áfram við fimm hundruð manns, skemmtistaðir mega aðeins vera opnir til klukkan eitt á nóttunni og viðhalda þarf grímuskyldu áfram í ákveðnum aðstæðum. „Það eru í raun og veru óbreyttar samkomutakmarkanir sem að Þórólfur gerði tillögu til mín um. Þannig að það eru engar breytingar og engar tilslakanir en ekki herðingar heldur. Hann telur að það sé of margt svona á huldu með þróun faraldursins enn þá og við erum að sjá þetta tuttugu þrjátíu smit á sólarhring enn þá. Þannig að hann gerir þetta að tillögu sinni og hann raunar leggur til að þetta sé til fjögurra vikna. En ég legg til og mín niðurstaða er sú að staðfesta það til tveggja vikna í viðbót og svo sjáum við bara hvernig þessu vindur fram,“ segir Svandís. Hún segist eiga von á að þegar slakað verði á sóttvarnaraðgerðum verði það gert í litlum skrefum. „Við erum svolítið brennd af því að hafa tekið mjög afgerandi ákvörðun í sumar og hafa þá fengið þessa ofsalega stóru bylgju sem var í raun og veru stærsta bylgja faraldursins. Þannig að við lítum svo á að það sé mikilvægt að öll skref séu tekin mjög varfærin,“ segir Svandís.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira