Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. október 2021 16:00 Adele gefur út nýtt lag þann 15. október næstkomandi sem heitir Easy On Me. Hún hefur haldið sig úr sviðsljósinu að mestu síðan 2017. Getty/Ronald Martinez Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. Adele greindi frá því á Twitter að lagið Easy On Me væri væntanlegt þann 15. október næstkomandi og lét með fylgja bút úr laginu og tónlistarmyndbandinu. Þar sést glitta í söngkonuna frægu í bíl en myndbandið er í svarthvítu. Easy On Me - October 15 pic.twitter.com/7HRvxAfEqy— Adele (@Adele) October 5, 2021 Óhætt er að segja að mikil spenna sé nú meðal netverja en í gær voru uppi ýmsar vangaveltur á Twitter um að von væri á fjórðu plötunni frá söngkonunni, að því er kemur fram í frétt Daily Mail. Þá hafa auglýsingar með tölunni 30 víða um heim ýtt undir það að ný plata sé væntanleg. Adele hefur þegar gefið út þrjár plötur og er titill þeirra alla ákveðin tala, sem segir til um aldur söngkonunnar. Hún gaf til að mynda út plötuna 19 árið 2008, 21 árið 2011 og 25 árið 2015. 30 spotted at the BBC Hello @Adele is that you? pic.twitter.com/von6izHEmU— BBC Radio 1 (@BBCR1) October 4, 2021 Sjálf hefur hún ekki talað nýverið um að önnur plata sé á leiðinni en árið 2019 virtist hún ýja að því á Instagram að ný plata, sem hún kallaði einmitt 30 þá, væri í vinnslu. Ætla má að ný plata muni meðal annars taka á skilnaði Adele og Simon Konecki en þau tilkynntu um skilnaðinn árið 2019. Í síðasta mánuði bárust fréttir af því að stórtónleikar með Adele ættu að fara fram fyrir jól þar sem nýja platan yrði frumsýnd. Talið er að útgáfufyrirtækið Sony stefni á að platan verði frumsýnd í nóvember. Það hefur þó ekki verið staðfest en engu að síður bíða aðdáendur spenntir. Bring on sad girl fall — Spotify (@Spotify) October 5, 2021 Calling all musicians! @tonylivesey is trying to work out if these pieces of music in @Adele's new song are a clue. Can anybody help him read them?! @BBCSounds pic.twitter.com/edeDMkv4ot— BBC Radio 5 Live (@bbc5live) October 5, 2021 I CAN ALREADY TELL THIS IS GOING TO BE ANYTHING BUT EASY ON MEWho's excited for @adele's 15 Oct return with Easy On Me? pic.twitter.com/d214BaPkx3— MTV UK (@MTVUK) October 5, 2021 The way @Adele can give me chills with just a piano intro teaser.It s really happening. pic.twitter.com/H3ypSm4gOq— Alex Goldschmidt (@alexandergold) October 5, 2021 ready for adele to send me into an absolutely devastating depressive spiral from which i may never recover— Matt Bellassai (@MattBellassai) October 5, 2021 BRB, playing this short clip of Adele's #EasyonMe on repeat until Oct. 15. https://t.co/zKAa3c1q28— POPSUGAR (@POPSUGAR) October 5, 2021 Tengdar fréttir 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59 Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Söngkonan Adele setti Internetið á hliðina með nýrri mynd. 6. maí 2020 16:30 Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. 13. september 2019 10:00 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Adele greindi frá því á Twitter að lagið Easy On Me væri væntanlegt þann 15. október næstkomandi og lét með fylgja bút úr laginu og tónlistarmyndbandinu. Þar sést glitta í söngkonuna frægu í bíl en myndbandið er í svarthvítu. Easy On Me - October 15 pic.twitter.com/7HRvxAfEqy— Adele (@Adele) October 5, 2021 Óhætt er að segja að mikil spenna sé nú meðal netverja en í gær voru uppi ýmsar vangaveltur á Twitter um að von væri á fjórðu plötunni frá söngkonunni, að því er kemur fram í frétt Daily Mail. Þá hafa auglýsingar með tölunni 30 víða um heim ýtt undir það að ný plata sé væntanleg. Adele hefur þegar gefið út þrjár plötur og er titill þeirra alla ákveðin tala, sem segir til um aldur söngkonunnar. Hún gaf til að mynda út plötuna 19 árið 2008, 21 árið 2011 og 25 árið 2015. 30 spotted at the BBC Hello @Adele is that you? pic.twitter.com/von6izHEmU— BBC Radio 1 (@BBCR1) October 4, 2021 Sjálf hefur hún ekki talað nýverið um að önnur plata sé á leiðinni en árið 2019 virtist hún ýja að því á Instagram að ný plata, sem hún kallaði einmitt 30 þá, væri í vinnslu. Ætla má að ný plata muni meðal annars taka á skilnaði Adele og Simon Konecki en þau tilkynntu um skilnaðinn árið 2019. Í síðasta mánuði bárust fréttir af því að stórtónleikar með Adele ættu að fara fram fyrir jól þar sem nýja platan yrði frumsýnd. Talið er að útgáfufyrirtækið Sony stefni á að platan verði frumsýnd í nóvember. Það hefur þó ekki verið staðfest en engu að síður bíða aðdáendur spenntir. Bring on sad girl fall — Spotify (@Spotify) October 5, 2021 Calling all musicians! @tonylivesey is trying to work out if these pieces of music in @Adele's new song are a clue. Can anybody help him read them?! @BBCSounds pic.twitter.com/edeDMkv4ot— BBC Radio 5 Live (@bbc5live) October 5, 2021 I CAN ALREADY TELL THIS IS GOING TO BE ANYTHING BUT EASY ON MEWho's excited for @adele's 15 Oct return with Easy On Me? pic.twitter.com/d214BaPkx3— MTV UK (@MTVUK) October 5, 2021 The way @Adele can give me chills with just a piano intro teaser.It s really happening. pic.twitter.com/H3ypSm4gOq— Alex Goldschmidt (@alexandergold) October 5, 2021 ready for adele to send me into an absolutely devastating depressive spiral from which i may never recover— Matt Bellassai (@MattBellassai) October 5, 2021 BRB, playing this short clip of Adele's #EasyonMe on repeat until Oct. 15. https://t.co/zKAa3c1q28— POPSUGAR (@POPSUGAR) October 5, 2021
Tengdar fréttir 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59 Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Söngkonan Adele setti Internetið á hliðina með nýrri mynd. 6. maí 2020 16:30 Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. 13. september 2019 10:00 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59
Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Söngkonan Adele setti Internetið á hliðina með nýrri mynd. 6. maí 2020 16:30
Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. 13. september 2019 10:00