Kardinálarnir tróna á toppnum en mörg lið að hitna í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 14:31 Tyreek Hill hjá Kansas City Chiefs fagnar með liðsfélögum sínum Demarcus Robinson og KDarrel Williams. AP/Matt Rourke Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær því að bursta Los Angeles Rams í uppgjöri tveggja taplausra liða. New York liðin unnu bæði í framlengingu. Fimm lið voru með þrjá sigra í fyrstu þremur umferðunum en þrjú þeirra töpuðu í fyrsta sinn í gær. Það voru lið Los Angeles Rams, Denver Broncos og Carolina Panthers. Arizona Cardinals vann sinn leik og Las Vegas Raiders spilar síðan í nótt. Check out EVERY TD from EVERY game from Week 4 on NFL RedZone! pic.twitter.com/Wt44GBHHeh— NFL (@NFL) October 4, 2021 Fjögur lið eru aftur á móti á þriggja leikja sigurgöngu en það eru Buffalo Bills, Baltimore Ravens, Dallas Cowboys og Green Bay Packers. Öll töpuðu þau í fyrstu umferðinni en hafa svarað því með þremur góðum sigrum. Hér fyrir neðan má sjá öll snertimörkin í leikjunum í gær. Mest sannfærandi sigur gærdagsins var án efa 40-0 sigur Buffalo Bills á Houston Texans. Bills liðið er á svaka skriði en liðið hefur unnið síðustu þrjá leiki sína 35-0, 43-21 og svo 40-0 í gær. 118-21 í þremur leikjum. .@JamesConner_ does his best @KingJames impersonation #RedSea : #AZvsLAR on FOX : NFL app pic.twitter.com/VDTJDDF5Ap— NFL (@NFL) October 3, 2021 Kardinálarnir fengu alvöru próf á útivelli á móti öðru ósigruðu liði en fóru á kostum undir forystu leikstjórnandans Kyler Murray. Arizona Cardinals vann 37-20 sigur á Los Angeles Rams þar sem hlauparinn James Conner skoraði tvö snertimörk. MAHOMES: 5 TDSHILL: 3 TDSThis combo is unstoppable. #ChiefsKingdom : #KCvsPHI on CBS : NFL app pic.twitter.com/08iD36jULH— NFL (@NFL) October 3, 2021 Maður dagsins var kannski Tyreek Hill, útherji Kansas City Chiefs, sem var með þrjú snertimörk og 186 jarda í 42-23 sigri liðsins á Philadelphia Eagles. Eins gott að vera ekki með hann á bekknum í Fantasy. Patrick Mahomes átti alls fimm snertimarkssendingar en Höfðingjarnir höfðu tapað tveimur fyrstu þremur leikjum sínum. The @Ravens keep the streak of 100-yard rushing games alive, tying the NFL record of 43 games. #RavensFlock pic.twitter.com/aluv7h4y03— NFL (@NFL) October 3, 2021 Baltimore Ravens endaði sigurgöngu Denver Broncos með 23-7 sigri og Pittsburgh Steelers tapaði sínum þriðja leik í röð nú á móti Green Bay Packers. Kúrekarnir frá Dallas enduðu þriggja leikja sigurgöngu Carolina Panthers með 26-28 sigur og hafa unnið alla þrjá leiki sína nema þann fyrsta á móti meisturunum í Tampa Bay Buccaneers. Tom Brady setti nýtt met í sendingajördum í 19-17 sigri Tampa Bay Buccaneers á hans gamla heimavelli hjá New England Patriots en Buccaneers vann á vallarmerki. Heimamenn í Patriots fengu vallarmarkstilraun í lokin en sparkið fór í stöngina og út. THE @NYJETS WIN IN OT. #TakeFlight #TENvsNYJ pic.twitter.com/wCnrbw0wg1— NFL (@NFL) October 3, 2021 New York liðin unnu bæði í framlengingu en þetta var fyrsti sigur tímabilsins hjá þeim báðum. New York Jets vann 27-24 sigur á Tennessee Titans þökk sé vallarmarki Matt Ammendola sem og því að Randy Bullock klikkaði á 49 jarda vallarmarki þegar fáar sekúndur voru eftir. Hlauparinn Saquon Barkley tryggði 27-21 sigur á New York Giants með því að skora laglegt snertimark í framlengingunni. Giants lenti 21-10 undir í leiknum en skoraði sautján síðustu stig leiksins þar af var Barkley með tvö snertimörk. SAQUON FOR THE WIN! #TogetherBlue pic.twitter.com/8yLyoD6tcR— NFL (@NFL) October 3, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos NFL Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira
Fimm lið voru með þrjá sigra í fyrstu þremur umferðunum en þrjú þeirra töpuðu í fyrsta sinn í gær. Það voru lið Los Angeles Rams, Denver Broncos og Carolina Panthers. Arizona Cardinals vann sinn leik og Las Vegas Raiders spilar síðan í nótt. Check out EVERY TD from EVERY game from Week 4 on NFL RedZone! pic.twitter.com/Wt44GBHHeh— NFL (@NFL) October 4, 2021 Fjögur lið eru aftur á móti á þriggja leikja sigurgöngu en það eru Buffalo Bills, Baltimore Ravens, Dallas Cowboys og Green Bay Packers. Öll töpuðu þau í fyrstu umferðinni en hafa svarað því með þremur góðum sigrum. Hér fyrir neðan má sjá öll snertimörkin í leikjunum í gær. Mest sannfærandi sigur gærdagsins var án efa 40-0 sigur Buffalo Bills á Houston Texans. Bills liðið er á svaka skriði en liðið hefur unnið síðustu þrjá leiki sína 35-0, 43-21 og svo 40-0 í gær. 118-21 í þremur leikjum. .@JamesConner_ does his best @KingJames impersonation #RedSea : #AZvsLAR on FOX : NFL app pic.twitter.com/VDTJDDF5Ap— NFL (@NFL) October 3, 2021 Kardinálarnir fengu alvöru próf á útivelli á móti öðru ósigruðu liði en fóru á kostum undir forystu leikstjórnandans Kyler Murray. Arizona Cardinals vann 37-20 sigur á Los Angeles Rams þar sem hlauparinn James Conner skoraði tvö snertimörk. MAHOMES: 5 TDSHILL: 3 TDSThis combo is unstoppable. #ChiefsKingdom : #KCvsPHI on CBS : NFL app pic.twitter.com/08iD36jULH— NFL (@NFL) October 3, 2021 Maður dagsins var kannski Tyreek Hill, útherji Kansas City Chiefs, sem var með þrjú snertimörk og 186 jarda í 42-23 sigri liðsins á Philadelphia Eagles. Eins gott að vera ekki með hann á bekknum í Fantasy. Patrick Mahomes átti alls fimm snertimarkssendingar en Höfðingjarnir höfðu tapað tveimur fyrstu þremur leikjum sínum. The @Ravens keep the streak of 100-yard rushing games alive, tying the NFL record of 43 games. #RavensFlock pic.twitter.com/aluv7h4y03— NFL (@NFL) October 3, 2021 Baltimore Ravens endaði sigurgöngu Denver Broncos með 23-7 sigri og Pittsburgh Steelers tapaði sínum þriðja leik í röð nú á móti Green Bay Packers. Kúrekarnir frá Dallas enduðu þriggja leikja sigurgöngu Carolina Panthers með 26-28 sigur og hafa unnið alla þrjá leiki sína nema þann fyrsta á móti meisturunum í Tampa Bay Buccaneers. Tom Brady setti nýtt met í sendingajördum í 19-17 sigri Tampa Bay Buccaneers á hans gamla heimavelli hjá New England Patriots en Buccaneers vann á vallarmerki. Heimamenn í Patriots fengu vallarmarkstilraun í lokin en sparkið fór í stöngina og út. THE @NYJETS WIN IN OT. #TakeFlight #TENvsNYJ pic.twitter.com/wCnrbw0wg1— NFL (@NFL) October 3, 2021 New York liðin unnu bæði í framlengingu en þetta var fyrsti sigur tímabilsins hjá þeim báðum. New York Jets vann 27-24 sigur á Tennessee Titans þökk sé vallarmarki Matt Ammendola sem og því að Randy Bullock klikkaði á 49 jarda vallarmarki þegar fáar sekúndur voru eftir. Hlauparinn Saquon Barkley tryggði 27-21 sigur á New York Giants með því að skora laglegt snertimark í framlengingunni. Giants lenti 21-10 undir í leiknum en skoraði sautján síðustu stig leiksins þar af var Barkley með tvö snertimörk. SAQUON FOR THE WIN! #TogetherBlue pic.twitter.com/8yLyoD6tcR— NFL (@NFL) October 3, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos
NFL Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira