Scarlett Johansson og Disney ná sáttum Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2021 07:34 Scarlett Johansson hefur birt í hlutverki Svörtu ekkjunnar í alls níu Marvel-myndum. Getty Afþreyingarrisinn Disney og bandaríska leikkonan Scarlett Johansson hafa náð sáttum í deilu sem sneri að dreifingu á Marvel-ofurhetjumyndinni Svörtu ekkjunni (e. Black Widow). Johansson stefndi Disney fyrir tveimur mánuðum og sakaði fyrirtækið um samningsbrot þegar ákveðið var að dreifa myndinni á streymisþjónustu sinni, Disney+, á meðan myndin væri enn í sýningu í kvikmyndahúsum. Vildi Johansson meina að hún yrði af miklum tekjum vegna ákvörðunar Disney. BBC segir frá því að smáatriði samkomulags Johanssons og Disney hafi ekki verið gerð opinber. Þó segir að samkomulag hafi náðst milli aðila og sé haft eftir Alan Bergman, forstjóra hjá Disney Studios, að Disney kunni að meta framlag leikkonunnar til framleiðslu Marvel-myndanna og að félagið hlakki til áframhaldandi samstarf. Johansson segist ennfremur ánægð með að sátt hafi náðst og að hún hlakki til þeirra verkefna sem framundan eru innan Disney. Johansson fór með aðalhlutverk í myndinni Svörtu ekkjunni sem hinn rússnesku leigumorðingi sem varð ofurhetja. Johansson hefur birst sem Svarta ekkjan í alls níu Marvel-kvikmyndum. Bíó og sjónvarp Hollywood Disney Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Johansson stefndi Disney fyrir tveimur mánuðum og sakaði fyrirtækið um samningsbrot þegar ákveðið var að dreifa myndinni á streymisþjónustu sinni, Disney+, á meðan myndin væri enn í sýningu í kvikmyndahúsum. Vildi Johansson meina að hún yrði af miklum tekjum vegna ákvörðunar Disney. BBC segir frá því að smáatriði samkomulags Johanssons og Disney hafi ekki verið gerð opinber. Þó segir að samkomulag hafi náðst milli aðila og sé haft eftir Alan Bergman, forstjóra hjá Disney Studios, að Disney kunni að meta framlag leikkonunnar til framleiðslu Marvel-myndanna og að félagið hlakki til áframhaldandi samstarf. Johansson segist ennfremur ánægð með að sátt hafi náðst og að hún hlakki til þeirra verkefna sem framundan eru innan Disney. Johansson fór með aðalhlutverk í myndinni Svörtu ekkjunni sem hinn rússnesku leigumorðingi sem varð ofurhetja. Johansson hefur birst sem Svarta ekkjan í alls níu Marvel-kvikmyndum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Disney Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02