Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2021 21:13 Elías Rafn Ólafsson varði víti fyrir Midtjylland í kvöld. Jose Manuel Alvarez/Quality Sport Images/Getty Images Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. Evander Ferreira kom Midtjylland yfir af vítapunktinum eftir tuttugu mínútna leik áður en Elías Rafn varði vítaspyrnu frá Ricardo Horta tíu mínútum fyrir hálfleik. Staðan var því 1-0 í hálfleik, en heimamenn í SC Bragasnéru taflinu við í þeim seinni. Liðið fékk aðra vítaspyrnu á 55. mínútu, sem Elías réð ekki við, áður en Ricardo Horta bætti fyrir vítaklúðrið og kom Braga í 2-1. Juninho fékk síðan að líta beint rautt spjald í liði Midtjylland stuttu fyrir leikslok og Wenderson Galeno tryggði Braga 3-1 sigur á fimmtu mínútu uppbótartíma. Í hinum leik F-riðils mættust Ludogorets Razgrad og Rauða Stjarnan, þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Í E-riðli skoruðu Toma Basic og Patric sitt markið hvor þegar að Lazio lagði Lokomotiv Moscow 2-0, á meðan að Marseille og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli. Bayer Leverkusen vann 4-0 stórsigur á skoska liðinu Celtic í G-riðli þar sem að Þjóðverjarnir eru á toppnum með sex stig ásamt Real Betis sem vann 3-1 sigur á Ferencvaros. E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56 Mest lesið Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Sjá meira
Evander Ferreira kom Midtjylland yfir af vítapunktinum eftir tuttugu mínútna leik áður en Elías Rafn varði vítaspyrnu frá Ricardo Horta tíu mínútum fyrir hálfleik. Staðan var því 1-0 í hálfleik, en heimamenn í SC Bragasnéru taflinu við í þeim seinni. Liðið fékk aðra vítaspyrnu á 55. mínútu, sem Elías réð ekki við, áður en Ricardo Horta bætti fyrir vítaklúðrið og kom Braga í 2-1. Juninho fékk síðan að líta beint rautt spjald í liði Midtjylland stuttu fyrir leikslok og Wenderson Galeno tryggði Braga 3-1 sigur á fimmtu mínútu uppbótartíma. Í hinum leik F-riðils mættust Ludogorets Razgrad og Rauða Stjarnan, þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Í E-riðli skoruðu Toma Basic og Patric sitt markið hvor þegar að Lazio lagði Lokomotiv Moscow 2-0, á meðan að Marseille og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli. Bayer Leverkusen vann 4-0 stórsigur á skoska liðinu Celtic í G-riðli þar sem að Þjóðverjarnir eru á toppnum með sex stig ásamt Real Betis sem vann 3-1 sigur á Ferencvaros. E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56 Mest lesið Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Sjá meira
West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56