Stjóri mánaðarins fyrir þremur vikum en er nú þriðji líklegastur til að verða rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2021 15:30 Stjóratíð Nunos Espirito Santo hjá Tottenham byrjaði frábærlega en það hefur fjarað undan gengi liðsins að undanförnu. getty/Nick Potts Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Tottenham eftir að Nuno Espirito Santo var valinn knattspyrnustjóri ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham tapaði fyrir Arsenal, 3-1, í Norður-Lundúnaslag í gær. Þetta var þriðja tap Spurs í röð og þriðji deildarleikurinn í röð þar sem liðið fær á sig þrjú mörk. Tottenham vann fyrstu þrjá deildarleiki sína á tímabilinu, alla 1-0, og Nuno var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Spurs var á toppi deildarinnar þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins gekk í garð. Síðan verðlaunin fyrir stjóra mánaðarins voru veitt, 10. september, hefur Spurs tapað öllum þremur deildarleikjum sínum með markatölunni 1-9. Hitnað hefur undir Nuno og samkvæmt veðbönkum er hann þriðji líklegasti stjórinn til að verða rekinn. Aðeins Steve Bruce hjá Newcastle United og Daniel Farke hjá Norwich City eru framar í röðinni að mati veðbanka. Eftir leikinn á Emirates viðurkenndi Nuno að hann hefði tekið rangar ákvarðanir varðandi liðsval. „Ég tók rangar ákvarðanir en fer ekki nánar út í það. Ég segi það bara við leikmennina. Þegar þú ert með leikáætlun verðurðu að taka réttar ákvarðanir varðandi það hvaða leikmenn þú setur inn á völlinn til að framkvæma það. En ákvarðirnar voru ekki réttar,“ sagði Nuno. Næsti leikur Tottenham er gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Á sunnudaginn fær Tottenham svo Norwich í heimsókn í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Tottenham tapaði fyrir Arsenal, 3-1, í Norður-Lundúnaslag í gær. Þetta var þriðja tap Spurs í röð og þriðji deildarleikurinn í röð þar sem liðið fær á sig þrjú mörk. Tottenham vann fyrstu þrjá deildarleiki sína á tímabilinu, alla 1-0, og Nuno var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Spurs var á toppi deildarinnar þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins gekk í garð. Síðan verðlaunin fyrir stjóra mánaðarins voru veitt, 10. september, hefur Spurs tapað öllum þremur deildarleikjum sínum með markatölunni 1-9. Hitnað hefur undir Nuno og samkvæmt veðbönkum er hann þriðji líklegasti stjórinn til að verða rekinn. Aðeins Steve Bruce hjá Newcastle United og Daniel Farke hjá Norwich City eru framar í röðinni að mati veðbanka. Eftir leikinn á Emirates viðurkenndi Nuno að hann hefði tekið rangar ákvarðanir varðandi liðsval. „Ég tók rangar ákvarðanir en fer ekki nánar út í það. Ég segi það bara við leikmennina. Þegar þú ert með leikáætlun verðurðu að taka réttar ákvarðanir varðandi það hvaða leikmenn þú setur inn á völlinn til að framkvæma það. En ákvarðirnar voru ekki réttar,“ sagði Nuno. Næsti leikur Tottenham er gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Á sunnudaginn fær Tottenham svo Norwich í heimsókn í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
„Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00
Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30