24 greindust innanlands Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2021 10:46 Um 11.700 manns hafa nú greinst með kóronuveiruna innanlands frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm 24 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 33 prósent. Sextán voru utan sóttkvíar, eða 66 prósent. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is. Síðan er ekki uppfærð um helgar en nú kemur fram að 39 hafi greinst á föstudag og tuttugu á laugardaginn. 341 eru nú í einangrun vegna Covid-19, en voru 348 á föstudag. 908 eru nú í sóttkví, en voru 1.164 á föstudag. 454 eru nú í skimunarsóttkví. Níu eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, en voru átta síðastliðinn föstudag. Þrír eru á gjörgæslu, en voru fjórir á föstudag. Enginn er nú í öndunarvél að því er segir í frétt á vef Landspítala. Nýgengi á smiti innanlands, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 114,3, en var 111,0 á föstudaginn. Nýgengi á smiti á landamærum er nú 5,5, en var 7,1 á föstudag. Alls hafa 11.722 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi frá því faraldurinn hófst í lok febrúar á síðasta ári. Þá hafa 33 andlát verið rakin til Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins. Tekin voru 468 einkennasýni í gær, 932 sýni á landsmærum og þá greindust 419 í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is. Síðan er ekki uppfærð um helgar en nú kemur fram að 39 hafi greinst á föstudag og tuttugu á laugardaginn. 341 eru nú í einangrun vegna Covid-19, en voru 348 á föstudag. 908 eru nú í sóttkví, en voru 1.164 á föstudag. 454 eru nú í skimunarsóttkví. Níu eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, en voru átta síðastliðinn föstudag. Þrír eru á gjörgæslu, en voru fjórir á föstudag. Enginn er nú í öndunarvél að því er segir í frétt á vef Landspítala. Nýgengi á smiti innanlands, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 114,3, en var 111,0 á föstudaginn. Nýgengi á smiti á landamærum er nú 5,5, en var 7,1 á föstudag. Alls hafa 11.722 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi frá því faraldurinn hófst í lok febrúar á síðasta ári. Þá hafa 33 andlát verið rakin til Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins. Tekin voru 468 einkennasýni í gær, 932 sýni á landsmærum og þá greindust 419 í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Sjá meira