Bruno heitir því að koma sterkari til baka eftir að Martínez tók hann á taugum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær hughreystir Bruno Fernandes eftir leikinn. EPA-EFE/Peter Powell Bruno Fernandes klikkaði á vítaspyrnu á úrslitastundu í tapleik Mancheter United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Bruno tók vítið þrátt fyrir að Cristiano Ronaldo væri inni á vellinum. Einn maður sem vakti sérstaklega athygli á því að Ronaldo væri inn á vellinum var Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa. Martínez benti á Ronaldo og kallaði nafn hans ítrekað á meðan Bruno var að stilla boltanum upp á vítapunktinum. Well said, @B_Fernandes8 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 26, 2021 Aðhlaup Bruno Fernandes var líka gjörólíkt því sem við eigum að venjast og skotið hans endaði lengst upp í stúku. Bruno skrifaði um klúðrið á samfélagsmiðlum sínum. „Það er enginn pirraðri eða vonsviknari en ég eftir að ég klikkaði á þessu víti og við töpuðum leiknum,“ skrifaði Bruno Fernandes á samfélagsmiðla sína. No excuses for my penalty miss today. I m my biggest critic but as always I ll use it to drive me forward. More than my disappointment though, the team s loss today is the most important. I ll be ready next time. pic.twitter.com/tTBgURne8B— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) September 25, 2021 „Gagnrýni og ólíkar skoðanir eru stór hluti af fótboltanum. Ég hef lært að lifa með því og nota slíkt til að drífa mig áfram. Það er líka mikilvægt fyrir mig að hætta aldrei að reyna að bæta minn leik,“ skrifaði Bruno. „Ég mun koma sterkari til baka, bæði fyrir liðsfélagana og fyrir stuðningsmennina sem hafa alltaf staðið við bakið á okkur,“ skrifaði Bruno. Hann segist óttast ekkert og sé því tilbúinn að taka næsta víti liðsins. Hvort að hann fái það er þó undir Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóra liðsins komið. Emi Martínez. The king of psychology. Kept shouting at Bruno Fernandes before his penalty yesterday saying Cristiano Ronaldo should be taking it.Bruno then skied the penalty and the Argentine celebrated in front of the Man Utd fans.You have to respect the shithousery. pic.twitter.com/ZPRPN7Umqs— Football Tweet (@Football__Tweet) September 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Einn maður sem vakti sérstaklega athygli á því að Ronaldo væri inn á vellinum var Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa. Martínez benti á Ronaldo og kallaði nafn hans ítrekað á meðan Bruno var að stilla boltanum upp á vítapunktinum. Well said, @B_Fernandes8 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 26, 2021 Aðhlaup Bruno Fernandes var líka gjörólíkt því sem við eigum að venjast og skotið hans endaði lengst upp í stúku. Bruno skrifaði um klúðrið á samfélagsmiðlum sínum. „Það er enginn pirraðri eða vonsviknari en ég eftir að ég klikkaði á þessu víti og við töpuðum leiknum,“ skrifaði Bruno Fernandes á samfélagsmiðla sína. No excuses for my penalty miss today. I m my biggest critic but as always I ll use it to drive me forward. More than my disappointment though, the team s loss today is the most important. I ll be ready next time. pic.twitter.com/tTBgURne8B— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) September 25, 2021 „Gagnrýni og ólíkar skoðanir eru stór hluti af fótboltanum. Ég hef lært að lifa með því og nota slíkt til að drífa mig áfram. Það er líka mikilvægt fyrir mig að hætta aldrei að reyna að bæta minn leik,“ skrifaði Bruno. „Ég mun koma sterkari til baka, bæði fyrir liðsfélagana og fyrir stuðningsmennina sem hafa alltaf staðið við bakið á okkur,“ skrifaði Bruno. Hann segist óttast ekkert og sé því tilbúinn að taka næsta víti liðsins. Hvort að hann fái það er þó undir Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóra liðsins komið. Emi Martínez. The king of psychology. Kept shouting at Bruno Fernandes before his penalty yesterday saying Cristiano Ronaldo should be taking it.Bruno then skied the penalty and the Argentine celebrated in front of the Man Utd fans.You have to respect the shithousery. pic.twitter.com/ZPRPN7Umqs— Football Tweet (@Football__Tweet) September 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira