„Held að fólk þrái breytingar“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 15:50 Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, á fjalli með mági sínum Bendikt Jóhannessyni í dag. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, varði deginum á fjalli. Hann greiddi atkvæði utan kjörfundar fyrr í vikunni og fór því í staðinn í góðan göngutúr með Benedikt Jóhannessyni, mági hans. Í samtali við Vísi segir Guðmundur að lykillinn að bíl þeirra hafi orðið rafmagnslaus í göngunni og það hafi þurft að keyra til þeirra nýjum lykli. „Við erum búnir að vera í bílastússi og gönguferð. Núna er bara að tygja sig í gang.“ Guðmundur segist hafa fengið mörg jákvæð símtöl í dag og allir í kringum sig hafi kosið. Honum þyki yndislegt að heyra svona góðar fréttir. „Það er voðalega rafmagnað andrúmsloftið finnst mér. Ég held við getum búist við öllu,“ segir Guðmundur. „Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga, eins og ég sagði í gær.“ Hann segir að það séu ekki allir sem taki þátt í skoðanakönnunum og margir kjósendur ákveði sig ekki fyrr en skömmu fyrir kosningar eða á kjördag. Aðspurður um þær jákvæðustu niðurstöður sem hann gæti séð fyrir sér, segir Guðmundur það að ná manni inn í öll kjördæmi yrði rosalegur sigur. „Það yrði best. Við bara krossum fingurna og vonum. Hitt er það að ef við komumst inn ætlum við að berjast áfram næstu fjögur árin fyrir fólkið í landinu. Hamra á spillingunni og koma upp um hana. Taka niðrum hana buxurnar, hvar sem við getum.“ Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Í samtali við Vísi segir Guðmundur að lykillinn að bíl þeirra hafi orðið rafmagnslaus í göngunni og það hafi þurft að keyra til þeirra nýjum lykli. „Við erum búnir að vera í bílastússi og gönguferð. Núna er bara að tygja sig í gang.“ Guðmundur segist hafa fengið mörg jákvæð símtöl í dag og allir í kringum sig hafi kosið. Honum þyki yndislegt að heyra svona góðar fréttir. „Það er voðalega rafmagnað andrúmsloftið finnst mér. Ég held við getum búist við öllu,“ segir Guðmundur. „Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga, eins og ég sagði í gær.“ Hann segir að það séu ekki allir sem taki þátt í skoðanakönnunum og margir kjósendur ákveði sig ekki fyrr en skömmu fyrir kosningar eða á kjördag. Aðspurður um þær jákvæðustu niðurstöður sem hann gæti séð fyrir sér, segir Guðmundur það að ná manni inn í öll kjördæmi yrði rosalegur sigur. „Það yrði best. Við bara krossum fingurna og vonum. Hitt er það að ef við komumst inn ætlum við að berjast áfram næstu fjögur árin fyrir fólkið í landinu. Hamra á spillingunni og koma upp um hana. Taka niðrum hana buxurnar, hvar sem við getum.“
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50
Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01