Neitað um undanþágu vegna trúarskoðana Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 10:30 Andrew Wiggins keyrir á körfuna gegn Minnesota Timberwolves EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Andrew Wiggins, framherja Golden State Warriors í NBA deildinni, hefur verið neitað um undanþágu frá bólusetningu vegna Kórónuveirunnar. Wiggins sótti um undanþáguna á grundvelli trúarskoðana. Ástæða undanþágubeiðnarinnar er sú að samkvæmt nýjum reglum um stóra viðburði í San Francisco þá þurfa allir þátttakendur að vera bólusettir. Ef ekki mega þeir einungis taka takmarkaðan þátt, og þá alltaf með grímu. Það gerir körfuboltamanni erfitt fyrir. Golden State Warriors spilar heimaleiki sína í Chase Center í San Francisco. Hinn kanadíski Wiggins, sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra og tók aukinheldur 4,9 fráköst, sótti um undanþágu frá bólusetningarreglunum á grundvelli trúarskoðana. Heilbrigðiseftirlit San Francisco hafnaði þeirri beiðni seint í gærkvöldi og er þátttaka Wiggins í deildarkeppninni því í óvissu en NBA deildin hefst 20. október næstkomandi. The NBA says it has reviewed and denied Andrew Wiggins request for religious exemption from the San Francisco Department of Public Health s order requiring COVID-19 vaccination for all participants age 12 and older at large indoor events.— Shams Charania (@ShamsCharania) September 24, 2021 NBA deildin hefur sett sér reglur um að allir sem taka þátt í leikjum NBA deildarinnar, starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur þurfa að vera bólusettir. Hins vegar náðist ekki samkomulag við leikmannasamtök deildarinnar um skyldu til bólusetningar og er talið að allt að 15% leikmanna deildarinnar séu ekki bólusettir. NBA Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Ástæða undanþágubeiðnarinnar er sú að samkvæmt nýjum reglum um stóra viðburði í San Francisco þá þurfa allir þátttakendur að vera bólusettir. Ef ekki mega þeir einungis taka takmarkaðan þátt, og þá alltaf með grímu. Það gerir körfuboltamanni erfitt fyrir. Golden State Warriors spilar heimaleiki sína í Chase Center í San Francisco. Hinn kanadíski Wiggins, sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra og tók aukinheldur 4,9 fráköst, sótti um undanþágu frá bólusetningarreglunum á grundvelli trúarskoðana. Heilbrigðiseftirlit San Francisco hafnaði þeirri beiðni seint í gærkvöldi og er þátttaka Wiggins í deildarkeppninni því í óvissu en NBA deildin hefst 20. október næstkomandi. The NBA says it has reviewed and denied Andrew Wiggins request for religious exemption from the San Francisco Department of Public Health s order requiring COVID-19 vaccination for all participants age 12 and older at large indoor events.— Shams Charania (@ShamsCharania) September 24, 2021 NBA deildin hefur sett sér reglur um að allir sem taka þátt í leikjum NBA deildarinnar, starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur þurfa að vera bólusettir. Hins vegar náðist ekki samkomulag við leikmannasamtök deildarinnar um skyldu til bólusetningar og er talið að allt að 15% leikmanna deildarinnar séu ekki bólusettir.
NBA Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira