Lakkrískjóll Katrínar vekur athygli netverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2021 20:21 Katrín í sjónvarpssal nú í kvöld. Vísir/Vilhelm Kjóllinn sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klæddist í leiðtogaumræðum á Ríkissjónvarpinu nú í kvöld, þar sem fulltrúar flokkanna sem bjóða fram til Alþingis mætast, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021 Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021
Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira