Víkingar streyma í hraðprófin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2021 14:12 Þessir stuðningsmenn þurfa að framvísa neikvæðu hraðprófi við innganginn í Víkina á morgun til að geta skellt sér á leikinn. Vísir/Vilhelm Segja má að Fossvogurinn sé á yfirsnúningi fyrir morgundeginum og það tengist ekki á nokkurn hátt Alþingiskosningum. Karlalið Víkings á risastóran möguleika á að tryggja sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í þrjátíu ár með sigri á Leikni á heimavelli sínum í Víkinni klukkan 14. Leikurinn er forvitnilegur fyrir þær sakir að 1500 manns munu koma saman í fyrsta skipti á Íslandi samkvæmt þeirri forsendu að hafa gengist undir hraðpróf. Straumur Víkinga, og einhverra stuðningsmanna Leiknis, í hraðpróf á Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu á Suðurlandsbraut hefur verið stöðugur bæði í gær og í dag. 1500 verða saman í einu sóttvarnarhólfi en því til viðbótar bætast við 300 í stæði sem komið hefur verið upp. Þá má reikna með fjölda barna en börn 15 ára og yngri eru undanþegin fjöldatakmörkunum. Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri sýnatöku á Suðurlandsbraut, segir starfsfólk hafa fundið fyrir viðbótinni strax í gær. Um 500 manns hafi mætt í hraðpróf daglega undanfarnar vikur en hafi verið 820 í gær. 1800 hafa boðað komu sína í dag og voru um þúsund búnir um tvöleytið. „Þetta er í fyrsta skipti sem við finnum fyrir einhverri aukningu vegna viðburða,“ segir Ingibjörg Salóme. Hún rekur viðbótina fyrst og fremst til fótboltaleiksins en nefnir þó einnig að einhverjir gætu verið að fara í hraðpróf í tengslum við kosningarnar á morgun. „Það eru nú þegar komnar 600 skráningar í hraðpróf á morgun,“ segir Ingibjörg en opið verður frá 9-15 á morgun. Á virkum dögum er opið til klukkan 20. Leikur Víkings og Leiknis hefst klukkan 14 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Sjá meira
Leikurinn er forvitnilegur fyrir þær sakir að 1500 manns munu koma saman í fyrsta skipti á Íslandi samkvæmt þeirri forsendu að hafa gengist undir hraðpróf. Straumur Víkinga, og einhverra stuðningsmanna Leiknis, í hraðpróf á Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu á Suðurlandsbraut hefur verið stöðugur bæði í gær og í dag. 1500 verða saman í einu sóttvarnarhólfi en því til viðbótar bætast við 300 í stæði sem komið hefur verið upp. Þá má reikna með fjölda barna en börn 15 ára og yngri eru undanþegin fjöldatakmörkunum. Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri sýnatöku á Suðurlandsbraut, segir starfsfólk hafa fundið fyrir viðbótinni strax í gær. Um 500 manns hafi mætt í hraðpróf daglega undanfarnar vikur en hafi verið 820 í gær. 1800 hafa boðað komu sína í dag og voru um þúsund búnir um tvöleytið. „Þetta er í fyrsta skipti sem við finnum fyrir einhverri aukningu vegna viðburða,“ segir Ingibjörg Salóme. Hún rekur viðbótina fyrst og fremst til fótboltaleiksins en nefnir þó einnig að einhverjir gætu verið að fara í hraðpróf í tengslum við kosningarnar á morgun. „Það eru nú þegar komnar 600 skráningar í hraðpróf á morgun,“ segir Ingibjörg en opið verður frá 9-15 á morgun. Á virkum dögum er opið til klukkan 20. Leikur Víkings og Leiknis hefst klukkan 14 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Sjá meira