Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 23. september 2021 21:51 Bjani Magnússon, þjálfari Hauka, var stoltur af stelpunum eftir leikinn. Vísir/Bára Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. „Þetta er frábært kvöld. Maður er enn að jafna sig eftir þennan spennuleik. Þetta er fyrsti sigur Hauka í Evrópukeppni og er ég mjög stoltur af stelpunum. Við fengum stórar körfur þegar við þurftum á því að halda og var þetta geggjað í alla staði,“ Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti. Haukakonur komust 10-1 yfir áður en gestirnir tóku leikhlé. „Ég var ánægður með hvernig stelpurnar mættu til leiks, það var frábært að byrja leikinn á þessum kafla.“ Þrátt fyrir góða byrjun Hauka komst Sportiva inn í leikinn og voru Haukakonur í miklum vandræðum með frákastabaráttuna. „Ég vissi að þetta væri gott lið. Þær eru líkamlega sterkar og fengum við að finna fyrir því. Þær fóru illa með okkur í frákastabaráttunni.“ Dómgæslan var á tímabili afar sérstök og fannst Bjarna erfitt að finna línuna sem dómararnir fóru eftir í leiknum. „Þetta eru erlendir dómarar. Við ræddum það fyrir leik að við yrðum að aðlaga okkur að þeirri línu sem þeir myndu dæma eftir. Ég fann hins vegar aldrei þessa línu í leiknum.“ Sportiva átti góðan kafla í blálokinn og minnkuðu þær leikinn í þrjú stig þegar lítið var eftir. „Það var enginn skjálfti í mínu liði. Við töpuðum boltanum illa og þær refsuðu okkur fyrir það. En við nýttum okkar styrkleika sóknarlega og héldum þetta út,“ sagði Bjarni að lokum. Haukar Íslenski körfuboltinn Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira
„Þetta er frábært kvöld. Maður er enn að jafna sig eftir þennan spennuleik. Þetta er fyrsti sigur Hauka í Evrópukeppni og er ég mjög stoltur af stelpunum. Við fengum stórar körfur þegar við þurftum á því að halda og var þetta geggjað í alla staði,“ Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti. Haukakonur komust 10-1 yfir áður en gestirnir tóku leikhlé. „Ég var ánægður með hvernig stelpurnar mættu til leiks, það var frábært að byrja leikinn á þessum kafla.“ Þrátt fyrir góða byrjun Hauka komst Sportiva inn í leikinn og voru Haukakonur í miklum vandræðum með frákastabaráttuna. „Ég vissi að þetta væri gott lið. Þær eru líkamlega sterkar og fengum við að finna fyrir því. Þær fóru illa með okkur í frákastabaráttunni.“ Dómgæslan var á tímabili afar sérstök og fannst Bjarna erfitt að finna línuna sem dómararnir fóru eftir í leiknum. „Þetta eru erlendir dómarar. Við ræddum það fyrir leik að við yrðum að aðlaga okkur að þeirri línu sem þeir myndu dæma eftir. Ég fann hins vegar aldrei þessa línu í leiknum.“ Sportiva átti góðan kafla í blálokinn og minnkuðu þær leikinn í þrjú stig þegar lítið var eftir. „Það var enginn skjálfti í mínu liði. Við töpuðum boltanum illa og þær refsuðu okkur fyrir það. En við nýttum okkar styrkleika sóknarlega og héldum þetta út,“ sagði Bjarni að lokum.
Haukar Íslenski körfuboltinn Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27