Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 23. september 2021 21:51 Bjani Magnússon, þjálfari Hauka, var stoltur af stelpunum eftir leikinn. Vísir/Bára Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. „Þetta er frábært kvöld. Maður er enn að jafna sig eftir þennan spennuleik. Þetta er fyrsti sigur Hauka í Evrópukeppni og er ég mjög stoltur af stelpunum. Við fengum stórar körfur þegar við þurftum á því að halda og var þetta geggjað í alla staði,“ Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti. Haukakonur komust 10-1 yfir áður en gestirnir tóku leikhlé. „Ég var ánægður með hvernig stelpurnar mættu til leiks, það var frábært að byrja leikinn á þessum kafla.“ Þrátt fyrir góða byrjun Hauka komst Sportiva inn í leikinn og voru Haukakonur í miklum vandræðum með frákastabaráttuna. „Ég vissi að þetta væri gott lið. Þær eru líkamlega sterkar og fengum við að finna fyrir því. Þær fóru illa með okkur í frákastabaráttunni.“ Dómgæslan var á tímabili afar sérstök og fannst Bjarna erfitt að finna línuna sem dómararnir fóru eftir í leiknum. „Þetta eru erlendir dómarar. Við ræddum það fyrir leik að við yrðum að aðlaga okkur að þeirri línu sem þeir myndu dæma eftir. Ég fann hins vegar aldrei þessa línu í leiknum.“ Sportiva átti góðan kafla í blálokinn og minnkuðu þær leikinn í þrjú stig þegar lítið var eftir. „Það var enginn skjálfti í mínu liði. Við töpuðum boltanum illa og þær refsuðu okkur fyrir það. En við nýttum okkar styrkleika sóknarlega og héldum þetta út,“ sagði Bjarni að lokum. Haukar Íslenski körfuboltinn Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
„Þetta er frábært kvöld. Maður er enn að jafna sig eftir þennan spennuleik. Þetta er fyrsti sigur Hauka í Evrópukeppni og er ég mjög stoltur af stelpunum. Við fengum stórar körfur þegar við þurftum á því að halda og var þetta geggjað í alla staði,“ Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti. Haukakonur komust 10-1 yfir áður en gestirnir tóku leikhlé. „Ég var ánægður með hvernig stelpurnar mættu til leiks, það var frábært að byrja leikinn á þessum kafla.“ Þrátt fyrir góða byrjun Hauka komst Sportiva inn í leikinn og voru Haukakonur í miklum vandræðum með frákastabaráttuna. „Ég vissi að þetta væri gott lið. Þær eru líkamlega sterkar og fengum við að finna fyrir því. Þær fóru illa með okkur í frákastabaráttunni.“ Dómgæslan var á tímabili afar sérstök og fannst Bjarna erfitt að finna línuna sem dómararnir fóru eftir í leiknum. „Þetta eru erlendir dómarar. Við ræddum það fyrir leik að við yrðum að aðlaga okkur að þeirri línu sem þeir myndu dæma eftir. Ég fann hins vegar aldrei þessa línu í leiknum.“ Sportiva átti góðan kafla í blálokinn og minnkuðu þær leikinn í þrjú stig þegar lítið var eftir. „Það var enginn skjálfti í mínu liði. Við töpuðum boltanum illa og þær refsuðu okkur fyrir það. En við nýttum okkar styrkleika sóknarlega og héldum þetta út,“ sagði Bjarni að lokum.
Haukar Íslenski körfuboltinn Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27