Skammaði Lingard fyrir að láta sig detta og öskra: „Gerði þetta ekki hjá West Ham“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2021 14:30 Atvikið umtalaða í leik Manchester United og West Ham þegar Jesse Lingard féll í vítateig Hamranna eftir baráttu við Mark Noble. getty/Matthew Peters Mark Noble sakaði Jesse Lingard um leikaraskap eftir leik Manchester United og West Ham United í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Lingard lék sem lánsmaður með West Ham á síðasta tímabili og þá sagði Noble að hann hafi ekki látið sig detta eins og hann gerir nú. Í seinni hálfleiknum í leiknum á Old Trafford féll Lingard í vítateig West Ham eftir að Noble virtist toga í hann en ekkert var dæmt. Noble lét sinn gamla samherja heyra það eftir atvikið og einnig eftir leikinn. „Þetta er fótbolti. Hann lét sig detta og ég skammaði hann fyrir að öskra. Hann gerði þetta ekki hérna,“ sagði Noble. Hann sagðist þó samgleðjast með Lingard hvernig hann hefur byrjað tímabilið með United. „Við hlógum saman og ég elska Jesse. Hann er frábær karakter og ég er svo ánægður að hann sé að fá tækifæri hérna.“ Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, var ósáttur eftir leik og sagði að Lingard hefði átt að fá víti eftir baráttuna við Noble. „Ég vill ekki segja of mikið en Jesse Lingard átti að fá víti,“ sagði Solskjær. United og West Ham mættust einnig á sunnudaginn og þá skoraði Lingard sigurmarkið gegn sínu gamla liði. „Hann hefur skorað nokkur frábær mörk og markið gegn okkur sveið sárt. En hann er frábær gaur og á allt gott skilið,“ sagði Noble sem klúðraði víti í uppbótartíma í leiknum á sunnudaginn. Manuel Lanzini skoraði eina mark leiksins á Old Trafford í gær. United átti tæplega þrjátíu skot að marki West Ham en mistókst að skora. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Martial sé of latur og líkamstjáningin hans sé hræðileg Anthony Martial nennir ekki að leggja nógu mikið á sig til að vera aðalframherji Manchester United. Þetta segir Dion Dublin, álitsgjafi hjá BBC og fyrrverandi leikmaður United. 23. september 2021 12:01 Ósáttur með slaka byrjun og sagði sína menn hafa átt að fá vítaspyrnu Ole Gunnar Solskjær var ekki sáttur með slaka byrjun sinna manna er Manchester United tapaði 0-1 gegn West Ham United á heimavelli í enska deildarbikarnum í kvöld. 22. september 2021 22:31 Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Í seinni hálfleiknum í leiknum á Old Trafford féll Lingard í vítateig West Ham eftir að Noble virtist toga í hann en ekkert var dæmt. Noble lét sinn gamla samherja heyra það eftir atvikið og einnig eftir leikinn. „Þetta er fótbolti. Hann lét sig detta og ég skammaði hann fyrir að öskra. Hann gerði þetta ekki hérna,“ sagði Noble. Hann sagðist þó samgleðjast með Lingard hvernig hann hefur byrjað tímabilið með United. „Við hlógum saman og ég elska Jesse. Hann er frábær karakter og ég er svo ánægður að hann sé að fá tækifæri hérna.“ Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, var ósáttur eftir leik og sagði að Lingard hefði átt að fá víti eftir baráttuna við Noble. „Ég vill ekki segja of mikið en Jesse Lingard átti að fá víti,“ sagði Solskjær. United og West Ham mættust einnig á sunnudaginn og þá skoraði Lingard sigurmarkið gegn sínu gamla liði. „Hann hefur skorað nokkur frábær mörk og markið gegn okkur sveið sárt. En hann er frábær gaur og á allt gott skilið,“ sagði Noble sem klúðraði víti í uppbótartíma í leiknum á sunnudaginn. Manuel Lanzini skoraði eina mark leiksins á Old Trafford í gær. United átti tæplega þrjátíu skot að marki West Ham en mistókst að skora.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Martial sé of latur og líkamstjáningin hans sé hræðileg Anthony Martial nennir ekki að leggja nógu mikið á sig til að vera aðalframherji Manchester United. Þetta segir Dion Dublin, álitsgjafi hjá BBC og fyrrverandi leikmaður United. 23. september 2021 12:01 Ósáttur með slaka byrjun og sagði sína menn hafa átt að fá vítaspyrnu Ole Gunnar Solskjær var ekki sáttur með slaka byrjun sinna manna er Manchester United tapaði 0-1 gegn West Ham United á heimavelli í enska deildarbikarnum í kvöld. 22. september 2021 22:31 Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Segir að Martial sé of latur og líkamstjáningin hans sé hræðileg Anthony Martial nennir ekki að leggja nógu mikið á sig til að vera aðalframherji Manchester United. Þetta segir Dion Dublin, álitsgjafi hjá BBC og fyrrverandi leikmaður United. 23. september 2021 12:01
Ósáttur með slaka byrjun og sagði sína menn hafa átt að fá vítaspyrnu Ole Gunnar Solskjær var ekki sáttur með slaka byrjun sinna manna er Manchester United tapaði 0-1 gegn West Ham United á heimavelli í enska deildarbikarnum í kvöld. 22. september 2021 22:31
Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45