„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 13:07 Klara Rut Gestsdóttir, Miss Akranes, elskar íslenska kjötsúpu. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg Miss Universe Iceland Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg
Miss Universe Iceland Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira