„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 13:07 Klara Rut Gestsdóttir, Miss Akranes, elskar íslenska kjötsúpu. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg Miss Universe Iceland Mest lesið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Menning Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Fleiri fréttir Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Sjá meira
Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg
Miss Universe Iceland Mest lesið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Menning Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Fleiri fréttir Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”