Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttur sést hér í myndatöku fyrir nýju íþróttvörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. Sara sagði frá því á samfélagsmiðlum í gærkvöldi að nú séu aðeins þrjár vikur í að hún fái græna ljósið sem hún er að bíða eftir. Þetta græna ljós mun gefa henni leyfi til að fara að æfa ólympískar lyftingar af fullum krafti. Eftir það styttist í það að Sara mæti aftur til leiks eftir að hafa sigrast á mjög erfiðum hnémeiðslum. Sara sleit krossband í mars eða aðeins nokkrum dögum áður en tímabilið hófst. Meiðslin þýddu að hún fór á skurðarborðið í apríl og var ekkert með á 2021 tímabilinu. Sara segir að næstu vikurnar muni hún fara betur yfir hreyfingar sínar með lóðin til að fínpússa hluti og bæta sig áður en átökin byrja á ný. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd með æfingum Söru í gær. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var ein af þeim tuttugu bestu CrossFit konum heims sem fékk boð um að taka þátt í CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en þar hefur hún titil að verja síðan að mótið fór síðast fram árið 2019. Hvort Sara verði klár í slaginn í desember, átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð, verður að koma í ljós. Það tekur tíma og þolinmæði að komast aftur í hóp hraustustu CrossFit kvenna heims en Dúbaí mótið hefur alltaf verið ofarlega á vinsældalistanum hjá Söru. Það væri því gaman að sjá hana koma til baka á keppnisgólfið í jólamánuðinum. CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Sara sagði frá því á samfélagsmiðlum í gærkvöldi að nú séu aðeins þrjár vikur í að hún fái græna ljósið sem hún er að bíða eftir. Þetta græna ljós mun gefa henni leyfi til að fara að æfa ólympískar lyftingar af fullum krafti. Eftir það styttist í það að Sara mæti aftur til leiks eftir að hafa sigrast á mjög erfiðum hnémeiðslum. Sara sleit krossband í mars eða aðeins nokkrum dögum áður en tímabilið hófst. Meiðslin þýddu að hún fór á skurðarborðið í apríl og var ekkert með á 2021 tímabilinu. Sara segir að næstu vikurnar muni hún fara betur yfir hreyfingar sínar með lóðin til að fínpússa hluti og bæta sig áður en átökin byrja á ný. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd með æfingum Söru í gær. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var ein af þeim tuttugu bestu CrossFit konum heims sem fékk boð um að taka þátt í CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en þar hefur hún titil að verja síðan að mótið fór síðast fram árið 2019. Hvort Sara verði klár í slaginn í desember, átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð, verður að koma í ljós. Það tekur tíma og þolinmæði að komast aftur í hóp hraustustu CrossFit kvenna heims en Dúbaí mótið hefur alltaf verið ofarlega á vinsældalistanum hjá Söru. Það væri því gaman að sjá hana koma til baka á keppnisgólfið í jólamánuðinum.
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira