Stærðarinnar rostungur á Höfn í Hornafirði Árni Sæberg skrifar 19. september 2021 22:23 Rostungurinn hefur verið á bryggjunni í nokkrar klukkustundir. Anouar Safiani Íbúum Hafnar í Hornafirði hefur að öllum líkindum brugðið í brún þegar þeir sáu stærðarinnar rostung á bryggju í bænum. Sjónarvottur sem gerði sér ferð til að skoða rostunginn fyrr í kvöld segir í samtali við fréttastofu að nokkur fjöldi fólks hafi verið samankominn við höfnina til að berja rostunginn augum. Rostungurinn virðist una sér vel á bryggjunni enda er hann þar enn. Hann hefur nokkra fiska með sér en sjónarvotturinn segir óljóst hvort hann hafi komið með þá sjálfur eða þeir verið færðir honum að gjöf. Rostungurinn hefur komið sér vel fyrir á bryggjunni.Kristrún Rut Rúnarsdóttir Einn rostungur sést við Ísland á tíu ára fresti Síðustu fimm áratugi hefur einungis einn rostungur sést við Íslandsstrendur á tíu ára fresti, að jafnaði. Þetta segir í grein á Vísindavefnum. Þá segir að rostungar hafi eitt sinn haft fasta viðveru hér á landi en margar aldir séu síðan. Ástæða þess að þeir taki sér ekki bólfestu hér á landi sé að hér sé of hlýtt og ís skorti. Rostungar virðist vera ís töluvert háðir. Enn fremur sé ekki ólíklegt að rostungum standi ógn af okkur mönnunum en rostungurinn á Höfn virðist ekki vera mikil mannafæla. Hornafjörður Dýr Rostungurinn Valli Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Lá við árekstra flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Sjá meira
Sjónarvottur sem gerði sér ferð til að skoða rostunginn fyrr í kvöld segir í samtali við fréttastofu að nokkur fjöldi fólks hafi verið samankominn við höfnina til að berja rostunginn augum. Rostungurinn virðist una sér vel á bryggjunni enda er hann þar enn. Hann hefur nokkra fiska með sér en sjónarvotturinn segir óljóst hvort hann hafi komið með þá sjálfur eða þeir verið færðir honum að gjöf. Rostungurinn hefur komið sér vel fyrir á bryggjunni.Kristrún Rut Rúnarsdóttir Einn rostungur sést við Ísland á tíu ára fresti Síðustu fimm áratugi hefur einungis einn rostungur sést við Íslandsstrendur á tíu ára fresti, að jafnaði. Þetta segir í grein á Vísindavefnum. Þá segir að rostungar hafi eitt sinn haft fasta viðveru hér á landi en margar aldir séu síðan. Ástæða þess að þeir taki sér ekki bólfestu hér á landi sé að hér sé of hlýtt og ís skorti. Rostungar virðist vera ís töluvert háðir. Enn fremur sé ekki ólíklegt að rostungum standi ógn af okkur mönnunum en rostungurinn á Höfn virðist ekki vera mikil mannafæla.
Hornafjörður Dýr Rostungurinn Valli Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Lá við árekstra flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent