Tíu leikmenn spænsku meistaranna tóku stig gegn Bilbao Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 16:39 Joao Felix fékk að líta rauða spjaldið í leiknum í dag. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Spánarmeistarar Atletico Madrid tóku á móti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ú dag. Heimamenn spiluðu manni færri seinustu mínúturnar í leik sem endaði með markalausu jafntefli. Heimamenn voru sterkari aðilinn framan af, en erfiðlega gekk að skapa opin marktækifæri og því var staðan 0-0 þegar flautað var til hálfleiks. Það sama var uppi á teningnum í einni hálfleik og hvorugu liðinu tókst að koma boltanum yfir marklínuna. Á 78. mínútu fékk Joao Felix boltann inni á miðsvæðinu fyrir Atletico Madrid, en Unai Vencedor stöðvaði hann með því að toga í treyju hans. Dómari leiksins gaf þá merki um það að Felix hafi sveifla hönd sinni ógætilega og veifaði gula spjaldinu. Felix brást illa við þessu og lét dómarann heyra það. Tuttugu sekúndum eftir að gula spjaldið fór á loft veifaði dómarinn því í annað skipti og rauða spjaldinu viðstöðulaust í kjölfarið. Heimamenn þurftu því að spila manni færri seinustu tíu mínútur leiksins, en það kom þó ekki að sök og liðin skiptu stigunum á milli sín. Spænsku meistararnir eru nú í það minnsta tímabundið á toppi deildarinnar með 11 stig eftir fimm leiki, tveimur stigum á undan Athletic Bilbao sem situr í fjórða sæti. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Heimamenn voru sterkari aðilinn framan af, en erfiðlega gekk að skapa opin marktækifæri og því var staðan 0-0 þegar flautað var til hálfleiks. Það sama var uppi á teningnum í einni hálfleik og hvorugu liðinu tókst að koma boltanum yfir marklínuna. Á 78. mínútu fékk Joao Felix boltann inni á miðsvæðinu fyrir Atletico Madrid, en Unai Vencedor stöðvaði hann með því að toga í treyju hans. Dómari leiksins gaf þá merki um það að Felix hafi sveifla hönd sinni ógætilega og veifaði gula spjaldinu. Felix brást illa við þessu og lét dómarann heyra það. Tuttugu sekúndum eftir að gula spjaldið fór á loft veifaði dómarinn því í annað skipti og rauða spjaldinu viðstöðulaust í kjölfarið. Heimamenn þurftu því að spila manni færri seinustu tíu mínútur leiksins, en það kom þó ekki að sök og liðin skiptu stigunum á milli sín. Spænsku meistararnir eru nú í það minnsta tímabundið á toppi deildarinnar með 11 stig eftir fimm leiki, tveimur stigum á undan Athletic Bilbao sem situr í fjórða sæti.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira