Oddvitaáskorunin: „Ágústa segir að ég sé hamfarakokkur“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2021 09:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira