Guðdómleg hvíld fyrir foreldra: „Við getum sofið róleg“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2021 15:34 Anna María Emilsdóttir er móðir langveikrar stúlku. Ísland í dag Góðgerðarsamtökin 1881 sem hafa það markmið að styðja við málefni sem erfitt reynist að safna fyrir. Athafnamaðurinn Hálfdán Steinþórsson og Svanhildur Vigfúsdóttir fjárfestir hrundu af stað verkefninu Gefðu fimmu út frá 1881, en markmiðið er að forstjórar, fyrirtæki og aðrir skori á hvert annað að gera vel og hjálpa. „Hér eru góðgerðarsamtök sem heita 1881 sem leiðir svo af sér verkefnið Gefðu fimmu,“ segir Hálfdán. Svanhildur vildi stofna góðgerðarsamtök og leitaði til Hálfdáns. Hún, eins og aðrir fjárfestar og stórfyrirtæki, fær reglulega beiðnir um alls konar styrki. Þó svo að vel sé oft veitt er oft erfitt að sjá í hvað peningarnir fara. Svanhildi fannst því ráð að fara aðra leið og stofna góðgerðarsamtök að erlendri fyrirmynd, þar sem margir koma að og leggjast á eitt. „Mér fannst þetta óttalega máttlaust stundum. Þegar ég ein var að styrkja eitthvað og það varð að einhverju og svo þurfti aftur eitthvað örfáum mánuðum síðar,“ segir Svanhildur. Hún vildi gera eitthvað aðeins meira úr söfnunum og þetta varð útkoman. Um er að ræða velgjörðarfélag sem vil stuðla að auknu jafnrétti og jöfnum tækifærum, þá sérstaklega barna, óháð fjárhæð og félagslegum bakgrunni. Félagið er óhagnaðardrifið og ágóðanum öllum úthlutað til verkefna, einstaklinga eða hópa. Fyrsta úthlutun sjósins mun renna til Rjóðurs, hjúkrunar, hvíldar- og endurhæfingardeild fyrir langveik börn. Svanhildur Vigfúsdóttir og Hálfdán Steinþórsson.Ísland í dag Guðdómleg hvíld fyrir foreldra Sindri Sindrason kynnti sér verkefnið betur og ræddi meðal annars við foreldra. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Án Rjóðsins hefðum við ekki getað sinnt hinu barninu okkar og þó svo erfitt sé að senda langveikt barn frá sér tímabundið, hefur þetta bjargað okkur,“ segir Anna María Emilsdóttir. Hún hefur nýtt sér þjónustu Rjóðursins fyrir dóttur sína frá níu mánaða aldri. „Hún fæðist heilbrigð og átta klukkustunda gömul fær hún sinn fyrsta stóra krampa og leggst inn á Vökudeild. Í ellefu ár vorum við alltaf í rannsóknum að leita að því hvað væri að. Hún er greind með genagalla sem heitir SLC13A5 og er mjög sjaldgæfur.“ Anna María segir að Rjóðrið hafi verið guðdómleg hvíld fyrir foreldrana og systkini stúlkunnar. Stúlkan fer í Rjóðrið í eina viku í mánuði. „Við getum sofið róleg.“ Hjálparstarf Góðverk Tengdar fréttir Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55 Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
„Hér eru góðgerðarsamtök sem heita 1881 sem leiðir svo af sér verkefnið Gefðu fimmu,“ segir Hálfdán. Svanhildur vildi stofna góðgerðarsamtök og leitaði til Hálfdáns. Hún, eins og aðrir fjárfestar og stórfyrirtæki, fær reglulega beiðnir um alls konar styrki. Þó svo að vel sé oft veitt er oft erfitt að sjá í hvað peningarnir fara. Svanhildi fannst því ráð að fara aðra leið og stofna góðgerðarsamtök að erlendri fyrirmynd, þar sem margir koma að og leggjast á eitt. „Mér fannst þetta óttalega máttlaust stundum. Þegar ég ein var að styrkja eitthvað og það varð að einhverju og svo þurfti aftur eitthvað örfáum mánuðum síðar,“ segir Svanhildur. Hún vildi gera eitthvað aðeins meira úr söfnunum og þetta varð útkoman. Um er að ræða velgjörðarfélag sem vil stuðla að auknu jafnrétti og jöfnum tækifærum, þá sérstaklega barna, óháð fjárhæð og félagslegum bakgrunni. Félagið er óhagnaðardrifið og ágóðanum öllum úthlutað til verkefna, einstaklinga eða hópa. Fyrsta úthlutun sjósins mun renna til Rjóðurs, hjúkrunar, hvíldar- og endurhæfingardeild fyrir langveik börn. Svanhildur Vigfúsdóttir og Hálfdán Steinþórsson.Ísland í dag Guðdómleg hvíld fyrir foreldra Sindri Sindrason kynnti sér verkefnið betur og ræddi meðal annars við foreldra. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Án Rjóðsins hefðum við ekki getað sinnt hinu barninu okkar og þó svo erfitt sé að senda langveikt barn frá sér tímabundið, hefur þetta bjargað okkur,“ segir Anna María Emilsdóttir. Hún hefur nýtt sér þjónustu Rjóðursins fyrir dóttur sína frá níu mánaða aldri. „Hún fæðist heilbrigð og átta klukkustunda gömul fær hún sinn fyrsta stóra krampa og leggst inn á Vökudeild. Í ellefu ár vorum við alltaf í rannsóknum að leita að því hvað væri að. Hún er greind með genagalla sem heitir SLC13A5 og er mjög sjaldgæfur.“ Anna María segir að Rjóðrið hafi verið guðdómleg hvíld fyrir foreldrana og systkini stúlkunnar. Stúlkan fer í Rjóðrið í eina viku í mánuði. „Við getum sofið róleg.“
Hjálparstarf Góðverk Tengdar fréttir Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55 Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55
Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00