Sara: Engin stelpa á að þurfa að vera hrædd við að vera sterk eins og ég var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir fór til London til að kynna nýju íþróttavörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir kynnti nýju vörulínu sína í London á dögunum og þar kom líka fram að hennar markmið er ekki aðeins að standa sig á gólfinu heldur líka breyta viðhorfi fólks. „Ég vil gera mitt til þess að sjá til þess að breyta ímyndinni hjá sterkbyggðum kvenlíkama að hann sé eins eðlilegt og hvað annað,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í kynningarviðtali á WIT Fitness síðunni. „Þetta er mitt stærsta markmið. Ég vil að enginn þurfi að alast upp eins og ég að vera hrædd við að vera sterk. Að vera hrædd við að passa ekki í einhvern kassa,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég veit ekki hvort það telst vera hrokafullt að segja þetta en hvar er ég í dag? Ég sætti mig við það hvernig ég leit út og vonandi get ég verið fyrirmynd fyrir ungar stelpur sem eru hræddar við að fá vöðva,“ sagði Sara. „Ég vil að þessar stelpur hugsi. Ég vil vera svona og ég er ekki hrædd við að vera svona. Ég vona að okkur takist að staðla slíkt við viðhorf og gera það að hinu venjulega. Það var hugmyndin mín við að hanna íþróttavörur sem tískuvörur,“ sagði Sara. „Ég er mjög spennt og stressuð en það er gott að fara út fyrir þægindarammann. Þetta er mjög gott mál. Ef þú hefðir spurt mig fyrir ári síðan þá hefði ég aldrei getað séð mig í þessari stöðu,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Sjá meira
„Ég vil gera mitt til þess að sjá til þess að breyta ímyndinni hjá sterkbyggðum kvenlíkama að hann sé eins eðlilegt og hvað annað,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í kynningarviðtali á WIT Fitness síðunni. „Þetta er mitt stærsta markmið. Ég vil að enginn þurfi að alast upp eins og ég að vera hrædd við að vera sterk. Að vera hrædd við að passa ekki í einhvern kassa,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég veit ekki hvort það telst vera hrokafullt að segja þetta en hvar er ég í dag? Ég sætti mig við það hvernig ég leit út og vonandi get ég verið fyrirmynd fyrir ungar stelpur sem eru hræddar við að fá vöðva,“ sagði Sara. „Ég vil að þessar stelpur hugsi. Ég vil vera svona og ég er ekki hrædd við að vera svona. Ég vona að okkur takist að staðla slíkt við viðhorf og gera það að hinu venjulega. Það var hugmyndin mín við að hanna íþróttavörur sem tískuvörur,“ sagði Sara. „Ég er mjög spennt og stressuð en það er gott að fara út fyrir þægindarammann. Þetta er mjög gott mál. Ef þú hefðir spurt mig fyrir ári síðan þá hefði ég aldrei getað séð mig í þessari stöðu,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Sjá meira