Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2021 09:31 Harvey Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítala. getty/john powell Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. Elliott fótbrotnaði þegar Pascal Struijk tæklaði hann eftir klukkutíma í leik Leeds og Liverpool á Elland Road í gær. Hann var borinn af velli og fluttur á sjúkrahús. Struijk var rekinn af velli fyrir tæklinguna. Fljótlega eftir leikinn setti Elliott inn færslu á Instagram þar sem hann þakkaði fyrir allar kveðjurnar sem honum höfðu borist. Seinna um kvöldið bárust fréttir af því að Elliott hefði glatt ungan fótboltastrák sem lá í rúminu við hliðina á honum á spítalanum. Strákurinn hafði handleggsbrotnað í fótboltaleik. Elliott gaf stráknum treyjuna sem hann spilaði í gegn Leeds og annan takkaskóinn sinn. Eins og sjá má hér fyrir neðan var guttinn býsna sáttur með gjöfina. Class from Harvey Elliott pic.twitter.com/q1RS91gKvu— SPORTbible (@sportbible) September 12, 2021 Elliott byrjaði tímabilið af miklum krafti en leikurinn gegn Leeds var hans þriðji í röð í byrjunarliði Liverpool. Hinn átján ára Elliott kom til Liverpool frá Fulham fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Blackburn Rovers í ensku B-deildinni. Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Elliott fótbrotnaði þegar Pascal Struijk tæklaði hann eftir klukkutíma í leik Leeds og Liverpool á Elland Road í gær. Hann var borinn af velli og fluttur á sjúkrahús. Struijk var rekinn af velli fyrir tæklinguna. Fljótlega eftir leikinn setti Elliott inn færslu á Instagram þar sem hann þakkaði fyrir allar kveðjurnar sem honum höfðu borist. Seinna um kvöldið bárust fréttir af því að Elliott hefði glatt ungan fótboltastrák sem lá í rúminu við hliðina á honum á spítalanum. Strákurinn hafði handleggsbrotnað í fótboltaleik. Elliott gaf stráknum treyjuna sem hann spilaði í gegn Leeds og annan takkaskóinn sinn. Eins og sjá má hér fyrir neðan var guttinn býsna sáttur með gjöfina. Class from Harvey Elliott pic.twitter.com/q1RS91gKvu— SPORTbible (@sportbible) September 12, 2021 Elliott byrjaði tímabilið af miklum krafti en leikurinn gegn Leeds var hans þriðji í röð í byrjunarliði Liverpool. Hinn átján ára Elliott kom til Liverpool frá Fulham fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Blackburn Rovers í ensku B-deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira