Reynsluboltar landsliðsins gætu hætt vegna afskipta stjórnar KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2021 08:01 Leikmennirnir ellefu sem byrjuðu síðasta leik íslenska landsliðsins sem var á móti Þjóðverjum á Laugardalsvelli. Getty/Alex Grimm Það gæti áfram vantað margra lykilmenn í íslenska karlalandsliðið í næsta verkefni liðsins í október. Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru sagðir hóta því að hætta að spila með íslenska landsliðinu ef stjórn Knattspyrnusambands Íslands heldur áfram afskiptum sínum af vali liðsins. Morgunblaðið slær þessu upp í morgun en blaðamaðurinn Bjarni Helgason hefur heimildir fyrir þessum afarkostum sem sumir landsliðsmenn hafa sett fyrir næstu verkefni liðsins. Kolbeinn Sigþórsson var valinn í síðasta verkefni landsliðsins en stjórn KSÍ lét taka hann út úr hópnum eftir mikla umfjöllun um meint ofbeldisverk hans frá árinu 2017 gegn tveimur stúlkum á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Það var mikil óánægja innan íslenska landsliðshópsins með þetta útspil stjórnar KSÍ en stjórnin sagði síðan öll af sér og fram undan er aukaþing hjá KSÍ þar sem þarf að setja saman nýja bráðabirgðastjórn. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins eru tveir heimaleikir í október á móti Armeníu og Liechtenstein. Í grein Morgunblaðsins kemur einnig fram að Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hafi hug á því að velja að minnsta kosti annan þeirra, sem hafa verið sakaðir á samfélagsmiðlum um nauðgun árið 2010, í hópinn sinn fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein. Leikmennirnir sem um ræðir hafa ekki verið nafngreindir. Það verður kosin ný stjórn hjá KSÍ skömmu eftir að Arnar Þór mun tilkynna hópinn fyrir næstu leiki. Það má finna alla greinina í Morgunblaðinu hér. KSÍ HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Sjá meira
Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru sagðir hóta því að hætta að spila með íslenska landsliðinu ef stjórn Knattspyrnusambands Íslands heldur áfram afskiptum sínum af vali liðsins. Morgunblaðið slær þessu upp í morgun en blaðamaðurinn Bjarni Helgason hefur heimildir fyrir þessum afarkostum sem sumir landsliðsmenn hafa sett fyrir næstu verkefni liðsins. Kolbeinn Sigþórsson var valinn í síðasta verkefni landsliðsins en stjórn KSÍ lét taka hann út úr hópnum eftir mikla umfjöllun um meint ofbeldisverk hans frá árinu 2017 gegn tveimur stúlkum á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Það var mikil óánægja innan íslenska landsliðshópsins með þetta útspil stjórnar KSÍ en stjórnin sagði síðan öll af sér og fram undan er aukaþing hjá KSÍ þar sem þarf að setja saman nýja bráðabirgðastjórn. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins eru tveir heimaleikir í október á móti Armeníu og Liechtenstein. Í grein Morgunblaðsins kemur einnig fram að Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hafi hug á því að velja að minnsta kosti annan þeirra, sem hafa verið sakaðir á samfélagsmiðlum um nauðgun árið 2010, í hópinn sinn fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein. Leikmennirnir sem um ræðir hafa ekki verið nafngreindir. Það verður kosin ný stjórn hjá KSÍ skömmu eftir að Arnar Þór mun tilkynna hópinn fyrir næstu leiki. Það má finna alla greinina í Morgunblaðinu hér.
KSÍ HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Sjá meira