Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 20:01 Klopp fyrir leik dagsins. Shaun Botterill/Getty Images Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. „Harvey Elliott er á spítala, það er ljóst að um er að ræða slæm ökklameiðsli. Það var eins og hann hefði farið úr lið, læknalið okkar setti hann aftur í lið og hann fann fyrir miklum sársauka. Meira vitum við ekki núna, við verðum að bíða,“ sagði Klopp um meiðsli hins unga Elliott. „Mér gæti ekki verið meira sama hvort það var rautt spjald, það kemur mér ekki við. Þetta voru mjög alvarleg meiðsli fyrir aðeins 18 ára gamlan leikmann, rauða spjaldið skiptir ekki máli. Tvær eða þrjár vikur, við getum spilað áfram – Harvey getur það ekki. Við munum spila fótbolta án hans en við munum sakna hans þar sem hann er frábær leikmaður.“ Mo Salah var við hlið Harvey Elliott þegar hann var tæklaður í dag.Laurence Griffiths/Getty Images Klopp var spurður út í hvað hann hefði verið að ræða við fjórða dómara leiksins en hann vildi ekki fara út í það. „Við spiluðum mjög vel þangað til Harvey þurfti að fara af velli. Allt liðið var í sjokki og við misstum ryðmann. Það er venjulegt, það er mennskt. Við spiluðum eins vel og hægt er gegn Leeds United, við unnum sanngjarnt.“ „Ég talaði við leikmennina eftir leik, við þurftum að ræða Harvey líka. Leikurinn var spilaður á miklum hraða sem mér líkar vel við svo eflaust fannst mér þessi leikur skemmtilegur.“ Klopp ræddi einnig Mo Salah sem skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Tölfræðin hans er ótrúleg. Hann er enn hungraður og ég veit ekki hversu mörg met til viðbótar hann getur slegið. Síðan hann gekk til liðs við okkur hefur hann verið hinn fullkomni leikmaður.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25 Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
„Harvey Elliott er á spítala, það er ljóst að um er að ræða slæm ökklameiðsli. Það var eins og hann hefði farið úr lið, læknalið okkar setti hann aftur í lið og hann fann fyrir miklum sársauka. Meira vitum við ekki núna, við verðum að bíða,“ sagði Klopp um meiðsli hins unga Elliott. „Mér gæti ekki verið meira sama hvort það var rautt spjald, það kemur mér ekki við. Þetta voru mjög alvarleg meiðsli fyrir aðeins 18 ára gamlan leikmann, rauða spjaldið skiptir ekki máli. Tvær eða þrjár vikur, við getum spilað áfram – Harvey getur það ekki. Við munum spila fótbolta án hans en við munum sakna hans þar sem hann er frábær leikmaður.“ Mo Salah var við hlið Harvey Elliott þegar hann var tæklaður í dag.Laurence Griffiths/Getty Images Klopp var spurður út í hvað hann hefði verið að ræða við fjórða dómara leiksins en hann vildi ekki fara út í það. „Við spiluðum mjög vel þangað til Harvey þurfti að fara af velli. Allt liðið var í sjokki og við misstum ryðmann. Það er venjulegt, það er mennskt. Við spiluðum eins vel og hægt er gegn Leeds United, við unnum sanngjarnt.“ „Ég talaði við leikmennina eftir leik, við þurftum að ræða Harvey líka. Leikurinn var spilaður á miklum hraða sem mér líkar vel við svo eflaust fannst mér þessi leikur skemmtilegur.“ Klopp ræddi einnig Mo Salah sem skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Tölfræðin hans er ótrúleg. Hann er enn hungraður og ég veit ekki hversu mörg met til viðbótar hann getur slegið. Síðan hann gekk til liðs við okkur hefur hann verið hinn fullkomni leikmaður.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25 Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25