Opið í hraðpróf og viðburðahaldarar hvattir til að láta vita Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. september 2021 13:18 Nú er hægt að mæta í hraðpróf á Suðurlandsbraut 34 vegna viðburða. Vísir/Sigurjón Heilsugæslan hefur nú opnað fyrir að fólk fari í hraðpróf vegna viðburða á heilsugæslustöðinni á Suðurlandsbraut 34. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hvetur viðburðahaldara til að láta vita af stórum viðburðum svo starfsmenn heilsugæslunnar séu undirbúið fyrir mannfjöldann. Opið verður alla virka daga frá klukkan 8 á morgnanna til 20 á kvöldin. Það verður jafnframt hægt að mæta í hraðpróf hjá heilsugæslunni um helgar á milli 9 og 15. „Við erum með langan opnunartíma virka daga, frá átta til átta og svo um helgar ætlum við að byrja á níu til þrjú og sjá hvort það dugi ekki. En á virkum dögum ákváðum við að hafa svona langan tíma því fólk er kannski ekki að hlaupa úr vinnu til að fara í þetta, fólk getur þá komið í hraðpróf eftir vinnu,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við fréttastofu. Nú getur fólk sem er á leið á viðburði mætt í hraðpróf hjá heilsugæslunni. Vísir/vilhelm Opnað var fyrir hraðpróf vegna viðburða í morgun og hægt er að panta tíma í hraðpróf á heimasíðunni hraðprof.covid.is eða á heilsuveru. Þegar skráningu er lokið fær fólk strikamerki í símann sem það framvísar við komu og fær svo svar 30-60 mínútum eftir sýnatökuna með tölvupósti. Ragnheiður hvetur viburðahaldara til að láta vita af stærri viðburðum svo heilsugæslan sé tilbúin fyrir mannfjöldann. „Það væri líka flott ef viðburðarhaldarar gætu látið okkur vita ef það eru stóri viðburðir í sigtinu, þá væri gott að því yrði laumað að okkur, þá getum við undirbúið okkur. Af því að við erum svo sem ekkert að elta það uppi en þetta er meira svona ef viðburðahaldarar kannski láti okkur vita svo við getum frekar undirbúið okkur svo við séum ekki alltaf með fullt af fólki í viðbragðsstöðu og svo er ekkert um að vera,“ segir Ragnheiður. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kári Stefánsson vill afnema allar fjöldatakmarkanir Kári Stefánsson segir málum nú vera svo háttað að afnema eigi allar fjöldatakmarkanir enda séu núgildandi takmarkanir illverjanlegar. 6. september 2021 18:31 Tilbúin með aðstöðu til að framkvæma hraðpróf fyrir smitgát og stærri viðburði Aðstaða til að framkvæma hraðpróf er nú tilbúin í húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34. Enn þá er unnið að því að klára uppsetningu tölvukerfis og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið á morgun, 7. september. 6. september 2021 15:11 Búin að kaupa mörghundruð þúsund hraðpróf Hraðpróf ættu að geta farið að liðka fyrir 500 manna viðburðahaldi öðru hvorum megin við næstu helgi. Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur þegar fest kaup á mörghundruð þúsund hraðprófum. 5. september 2021 12:07 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Fleiri fréttir 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Sjá meira
Opið verður alla virka daga frá klukkan 8 á morgnanna til 20 á kvöldin. Það verður jafnframt hægt að mæta í hraðpróf hjá heilsugæslunni um helgar á milli 9 og 15. „Við erum með langan opnunartíma virka daga, frá átta til átta og svo um helgar ætlum við að byrja á níu til þrjú og sjá hvort það dugi ekki. En á virkum dögum ákváðum við að hafa svona langan tíma því fólk er kannski ekki að hlaupa úr vinnu til að fara í þetta, fólk getur þá komið í hraðpróf eftir vinnu,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við fréttastofu. Nú getur fólk sem er á leið á viðburði mætt í hraðpróf hjá heilsugæslunni. Vísir/vilhelm Opnað var fyrir hraðpróf vegna viðburða í morgun og hægt er að panta tíma í hraðpróf á heimasíðunni hraðprof.covid.is eða á heilsuveru. Þegar skráningu er lokið fær fólk strikamerki í símann sem það framvísar við komu og fær svo svar 30-60 mínútum eftir sýnatökuna með tölvupósti. Ragnheiður hvetur viburðahaldara til að láta vita af stærri viðburðum svo heilsugæslan sé tilbúin fyrir mannfjöldann. „Það væri líka flott ef viðburðarhaldarar gætu látið okkur vita ef það eru stóri viðburðir í sigtinu, þá væri gott að því yrði laumað að okkur, þá getum við undirbúið okkur. Af því að við erum svo sem ekkert að elta það uppi en þetta er meira svona ef viðburðahaldarar kannski láti okkur vita svo við getum frekar undirbúið okkur svo við séum ekki alltaf með fullt af fólki í viðbragðsstöðu og svo er ekkert um að vera,“ segir Ragnheiður.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kári Stefánsson vill afnema allar fjöldatakmarkanir Kári Stefánsson segir málum nú vera svo háttað að afnema eigi allar fjöldatakmarkanir enda séu núgildandi takmarkanir illverjanlegar. 6. september 2021 18:31 Tilbúin með aðstöðu til að framkvæma hraðpróf fyrir smitgát og stærri viðburði Aðstaða til að framkvæma hraðpróf er nú tilbúin í húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34. Enn þá er unnið að því að klára uppsetningu tölvukerfis og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið á morgun, 7. september. 6. september 2021 15:11 Búin að kaupa mörghundruð þúsund hraðpróf Hraðpróf ættu að geta farið að liðka fyrir 500 manna viðburðahaldi öðru hvorum megin við næstu helgi. Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur þegar fest kaup á mörghundruð þúsund hraðprófum. 5. september 2021 12:07 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Fleiri fréttir 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Sjá meira
Kári Stefánsson vill afnema allar fjöldatakmarkanir Kári Stefánsson segir málum nú vera svo háttað að afnema eigi allar fjöldatakmarkanir enda séu núgildandi takmarkanir illverjanlegar. 6. september 2021 18:31
Tilbúin með aðstöðu til að framkvæma hraðpróf fyrir smitgát og stærri viðburði Aðstaða til að framkvæma hraðpróf er nú tilbúin í húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34. Enn þá er unnið að því að klára uppsetningu tölvukerfis og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið á morgun, 7. september. 6. september 2021 15:11
Búin að kaupa mörghundruð þúsund hraðpróf Hraðpróf ættu að geta farið að liðka fyrir 500 manna viðburðahaldi öðru hvorum megin við næstu helgi. Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur þegar fest kaup á mörghundruð þúsund hraðprófum. 5. september 2021 12:07