Allt það helsta sem Sony sýndi í gær Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2021 09:30 Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir. Meðal þess sem sýnt var í gær var fyrsta stiklan að næsta God of War leik, stikla að nýjum leik um Spider-Man og ýmislegt annað. Það sem hefur vakið töluverða athygli er stutt stikla að endurgerð hins klassíska leiks „Star Wars: Knights of the Old Republic“. Sá leikur gerist um fjögur þúsund árum fyrir sögu kvikmyndanna Sjá einnig: Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Orðrómur um tilvist þessa verkefnis hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann hefur nú loks verið staðfestur. Verið er að endurgera Kotor frá grunni og verður hann eingöngu spilanlegur í PS5, til að byrja með. Seinna meir verður hann svo aðgengilegur á PC. Hér að neðan má sjá margar af stiklunum sem sýndar voru í gær en þær eru ekki í neinni sérstakri röð. Leikjavísir Sony Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Meðal þess sem sýnt var í gær var fyrsta stiklan að næsta God of War leik, stikla að nýjum leik um Spider-Man og ýmislegt annað. Það sem hefur vakið töluverða athygli er stutt stikla að endurgerð hins klassíska leiks „Star Wars: Knights of the Old Republic“. Sá leikur gerist um fjögur þúsund árum fyrir sögu kvikmyndanna Sjá einnig: Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Orðrómur um tilvist þessa verkefnis hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann hefur nú loks verið staðfestur. Verið er að endurgera Kotor frá grunni og verður hann eingöngu spilanlegur í PS5, til að byrja með. Seinna meir verður hann svo aðgengilegur á PC. Hér að neðan má sjá margar af stiklunum sem sýndar voru í gær en þær eru ekki í neinni sérstakri röð.
Leikjavísir Sony Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira