Allt það helsta sem Sony sýndi í gær Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2021 09:30 Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir. Meðal þess sem sýnt var í gær var fyrsta stiklan að næsta God of War leik, stikla að nýjum leik um Spider-Man og ýmislegt annað. Það sem hefur vakið töluverða athygli er stutt stikla að endurgerð hins klassíska leiks „Star Wars: Knights of the Old Republic“. Sá leikur gerist um fjögur þúsund árum fyrir sögu kvikmyndanna Sjá einnig: Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Orðrómur um tilvist þessa verkefnis hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann hefur nú loks verið staðfestur. Verið er að endurgera Kotor frá grunni og verður hann eingöngu spilanlegur í PS5, til að byrja með. Seinna meir verður hann svo aðgengilegur á PC. Hér að neðan má sjá margar af stiklunum sem sýndar voru í gær en þær eru ekki í neinni sérstakri röð. Leikjavísir Sony Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Meðal þess sem sýnt var í gær var fyrsta stiklan að næsta God of War leik, stikla að nýjum leik um Spider-Man og ýmislegt annað. Það sem hefur vakið töluverða athygli er stutt stikla að endurgerð hins klassíska leiks „Star Wars: Knights of the Old Republic“. Sá leikur gerist um fjögur þúsund árum fyrir sögu kvikmyndanna Sjá einnig: Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Orðrómur um tilvist þessa verkefnis hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann hefur nú loks verið staðfestur. Verið er að endurgera Kotor frá grunni og verður hann eingöngu spilanlegur í PS5, til að byrja með. Seinna meir verður hann svo aðgengilegur á PC. Hér að neðan má sjá margar af stiklunum sem sýndar voru í gær en þær eru ekki í neinni sérstakri röð.
Leikjavísir Sony Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira