Fyrsta brotið úr stjörnum prýddri Netflix gamanmynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. september 2021 10:46 Netflix myndin Don't Look Up er væntanleg um jólin. Skjáskot Netflix hefur birt fyrstu kitluna úr gamanmyndinni Don't Look Up úr smiðju Adam McKay. Myndin er stútfull af Hollywood stjörnum svo margir bíða spenntir. Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Timothée Chalamet, Ariana Grande, Jonah Hill og Rob Morgan eru á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni. Einnig leika í henni Cate Blanchett, Tyler Perry, Mark Rylance, Ron Perlman, Himesh Patel, Melanie Lynskey, Michael Chiklis, Tomer Sisley, Chris Evans og Scott Mescudi sem betur er þekktur sem Kid Cudi. Don't Look Up verður sett í sýningu í völdum kvikmyndahúsum þann 10. desember en kemur svo inn á Netflix á aðfangadag. Adam McKay á handritið og leikstýrir myndinni Lawrence og DiCaprio leika stjörnufræðingana Kate Dibiasky og Dr. Randall Mindysem reyna að vara heiminn við halastjörnu sem setur líf á jörð í hættu. Streep er forseti Bandaríkjanna, Janie Orlean. Sýnishornið úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Timothée Chalamet, Ariana Grande, Jonah Hill og Rob Morgan eru á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni. Einnig leika í henni Cate Blanchett, Tyler Perry, Mark Rylance, Ron Perlman, Himesh Patel, Melanie Lynskey, Michael Chiklis, Tomer Sisley, Chris Evans og Scott Mescudi sem betur er þekktur sem Kid Cudi. Don't Look Up verður sett í sýningu í völdum kvikmyndahúsum þann 10. desember en kemur svo inn á Netflix á aðfangadag. Adam McKay á handritið og leikstýrir myndinni Lawrence og DiCaprio leika stjörnufræðingana Kate Dibiasky og Dr. Randall Mindysem reyna að vara heiminn við halastjörnu sem setur líf á jörð í hættu. Streep er forseti Bandaríkjanna, Janie Orlean. Sýnishornið úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira