Sjáðu mark Kolbeins sem tryggði Íslandi stig gegn Grikklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 10:30 Ísak Óli Ólafsson fagnaði marki Kolbeins Þórðarsonar með því að stökkva á markaskorarann. Vísir/Bára Dröfn Kolbeinn Þórðarson skoraði eina mark íslenska U-21 árs landsliðsins í 1-1 jafntefli liðsins gegn Grikklandi í undankeppni EM 2023. Markið má sjá hér að neðan. Kolbeinn Þórðarson kom Íslandi yfir með skoti af löngu færi á 37. mínútu leiksins. Ákveðinn heppnisstimpill var yfir markinu en skotið - þó fast hafi verið - var nokkuð beint á Konstantinos Tzolakis, markvörð Grikklands. „MARK! Kolbeinn Þórðarsson kemur Íslandi yfir með skoti frá miðbænum. Skot Kolbeins var fast en þó heldur beint á Kostas Tzolakis sem gerði ævintýraleg mistök sem við kunnum honum bestu þakkir fyrir,“ segir í lýsingu Vísis frá leiknum. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það,“ sagði markaskorarinn sjálfur að leik loknum. Hér að neðan má svo sjá mark Kolbeins sem og mark Grikklands í leiknum. Ísland er með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi ytra í fyrsta leik undankeppninnar. Fótbolti Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05 Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28 Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Kolbeinn Þórðarson kom Íslandi yfir með skoti af löngu færi á 37. mínútu leiksins. Ákveðinn heppnisstimpill var yfir markinu en skotið - þó fast hafi verið - var nokkuð beint á Konstantinos Tzolakis, markvörð Grikklands. „MARK! Kolbeinn Þórðarsson kemur Íslandi yfir með skoti frá miðbænum. Skot Kolbeins var fast en þó heldur beint á Kostas Tzolakis sem gerði ævintýraleg mistök sem við kunnum honum bestu þakkir fyrir,“ segir í lýsingu Vísis frá leiknum. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það,“ sagði markaskorarinn sjálfur að leik loknum. Hér að neðan má svo sjá mark Kolbeins sem og mark Grikklands í leiknum. Ísland er með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi ytra í fyrsta leik undankeppninnar.
Fótbolti Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05 Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28 Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05
Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28
Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31