Munu þurfa sýna fram á bólusetningu eða neikvætt próf við komuna á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 14:00 Áhorfendur á Old Trafford þurfa að sýna fram á bólusetningu eða mæta með neikvætt PCR-próf sem er innan við 48 klukkustunda gamalt ætli þau sér að horfa á Cristiano Ronaldo og félaga leika listir sínar. Catherine Ivill/Getty Images Frá og með leiknum gegn Newcastle United sem fram fer þann 11. september mun Manchester United krefjast þess að þau sem ætla að sjá leiki liðsins á Old Trafford sýni fram á annað hvort bólusetningu eða 48 klukkustunda gamalt PCR-próf. Manchester United tekur á móti Newcastle United í leik sem er - eða var allavega - beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Cristiano Ronaldo gæti snúið aftur á Old Trafford og það í treyju Man United að þessu sinni. Það er þó fleira sem mun breytast á Old Trafford, heimavelli liðsins, á laugardaginn kemur. Félagið mun nefnilega ætlast til þess að þau sem mæta á völlinn til að styðja við heimamenn – eða gestina – sýni fram á annað hvort bólusetningu eða 48 gamalt PCR-próf. Sem stendur er það ekki krafa en talið er að enska úrvalsdeildin muni setja þá kröfu þann 1. október fyrir áhorfendur sem eru 18 ára eða eldri. Í júlí á þessu ári sagði Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að líklega yrði sú krafa gerð á viðburðum þar sem fleiri en 20 þúsund kæmu saman. Old Trafford tekur sem stendur 74,140 manns í sæti og er ljóst að forráðamenn Man Utd stefna á að hafa uppselt á öllum leikjum liðsins út tímabilið. „Ríkisstjórnin hefur gefið í skyn að frá og með 1. október 2021 þurfi fólk að sýna fram á bólusetningu eða neikvætt PCR-próf ætli það sér að mæta á stóra viðburði. Til að fylgja viðmiðum ensku úrvalsdeildarinnar þá munu slíkar reglur gilda á Old Trafford,“ segir í yfirlýsingu Man Utd um málið. Man United er langt því frá eina liðið sem ætlast til þessa af áhorfendum sínum. Brighton & Hove Albion, Chelsea og Tottenham Hotspur hafa nú þegar gert slíkar ráðstafanir og reikna má með því að fleiri lið fylgi í fótspor þeirra frá og með 1. október. BBC, breska ríkistúvarpið, greindi frá. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Manchester United tekur á móti Newcastle United í leik sem er - eða var allavega - beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Cristiano Ronaldo gæti snúið aftur á Old Trafford og það í treyju Man United að þessu sinni. Það er þó fleira sem mun breytast á Old Trafford, heimavelli liðsins, á laugardaginn kemur. Félagið mun nefnilega ætlast til þess að þau sem mæta á völlinn til að styðja við heimamenn – eða gestina – sýni fram á annað hvort bólusetningu eða 48 gamalt PCR-próf. Sem stendur er það ekki krafa en talið er að enska úrvalsdeildin muni setja þá kröfu þann 1. október fyrir áhorfendur sem eru 18 ára eða eldri. Í júlí á þessu ári sagði Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að líklega yrði sú krafa gerð á viðburðum þar sem fleiri en 20 þúsund kæmu saman. Old Trafford tekur sem stendur 74,140 manns í sæti og er ljóst að forráðamenn Man Utd stefna á að hafa uppselt á öllum leikjum liðsins út tímabilið. „Ríkisstjórnin hefur gefið í skyn að frá og með 1. október 2021 þurfi fólk að sýna fram á bólusetningu eða neikvætt PCR-próf ætli það sér að mæta á stóra viðburði. Til að fylgja viðmiðum ensku úrvalsdeildarinnar þá munu slíkar reglur gilda á Old Trafford,“ segir í yfirlýsingu Man Utd um málið. Man United er langt því frá eina liðið sem ætlast til þessa af áhorfendum sínum. Brighton & Hove Albion, Chelsea og Tottenham Hotspur hafa nú þegar gert slíkar ráðstafanir og reikna má með því að fleiri lið fylgi í fótspor þeirra frá og með 1. október. BBC, breska ríkistúvarpið, greindi frá.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti