Björguðu týndum þriggja ára dreng eftir fjóra daga í skóginum Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2021 08:24 Lögregla í ríkinu birti í morgun myndband úr þyrlunni þar sem má sjá augnablikið þar sem drengurinn fannst. Lögregla í NSW Þriggja ára drengur sem týndist í skógi í Ástralíu fyrir fjórum dögum fannst heill á húfi í morgun eftir umfangsmikla leit. Björgunarlið í þyrlum tóku eftir drengnum, Anthony „AJ“ Elfalak, í morgun þar sem hann var að fá sér vatn að drekka úr læk á landi fjölskyldu sinnar í sveitum Nýju-Suður Wales. Í frétt BBC segir að síðast hafi sést til drengsins, sem sé einhverfur og tali ekki, á föstudaginn. Hafi fjölskylda hans óttast að honum hafi verið rænt. Björgunarlið fann hins vegar drenginn við lækjarbakka inni í skógi um hálfum kílómetra frá heimili drengsins í bænum Putty í norðurhluta ríkisins. Lögregla í ríkinu birti í morgun myndband úr þyrlunni þar sem má sjá augnablikið þar sem drengurinn fannst. A three-year-old child missing on a rural property in the Hunter region since Friday has been located following a large-scale search.https://t.co/VrlVwL4sYW pic.twitter.com/byOXFCiD1j— NSW Police Force (@nswpolice) September 6, 2021 Talsmaður yfirvalda segir drengurinn hafi verið blautur, sem skrámur á fæti en annars verið heill heilsu. Um hundrað manns tóku þátt í leitinni og segir faðir drengsins það vera „kraftaverk“ að hann hafi fundist. „Hann hefur verið bitinn af maurum og hrasaði en hann er á lífi. Hann er á lífi,“ sagði faðirinn Anthony Elfalak í samtali við fjölmiðla. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu sagðist í tíst vera feginn að heyra að drengurinn væri fundinn heill á húfi. Thank goodness. What a relief. I can t imagine how traumatic this experience has been for AJ and his parents. Glad to hear he s safe. Thanks to all at @nswpolice and our paramedics. https://t.co/pIL91J27Cc— Scott Morrison (@ScottMorrisonMP) September 6, 2021 Ástralía Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Björgunarlið í þyrlum tóku eftir drengnum, Anthony „AJ“ Elfalak, í morgun þar sem hann var að fá sér vatn að drekka úr læk á landi fjölskyldu sinnar í sveitum Nýju-Suður Wales. Í frétt BBC segir að síðast hafi sést til drengsins, sem sé einhverfur og tali ekki, á föstudaginn. Hafi fjölskylda hans óttast að honum hafi verið rænt. Björgunarlið fann hins vegar drenginn við lækjarbakka inni í skógi um hálfum kílómetra frá heimili drengsins í bænum Putty í norðurhluta ríkisins. Lögregla í ríkinu birti í morgun myndband úr þyrlunni þar sem má sjá augnablikið þar sem drengurinn fannst. A three-year-old child missing on a rural property in the Hunter region since Friday has been located following a large-scale search.https://t.co/VrlVwL4sYW pic.twitter.com/byOXFCiD1j— NSW Police Force (@nswpolice) September 6, 2021 Talsmaður yfirvalda segir drengurinn hafi verið blautur, sem skrámur á fæti en annars verið heill heilsu. Um hundrað manns tóku þátt í leitinni og segir faðir drengsins það vera „kraftaverk“ að hann hafi fundist. „Hann hefur verið bitinn af maurum og hrasaði en hann er á lífi. Hann er á lífi,“ sagði faðirinn Anthony Elfalak í samtali við fjölmiðla. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu sagðist í tíst vera feginn að heyra að drengurinn væri fundinn heill á húfi. Thank goodness. What a relief. I can t imagine how traumatic this experience has been for AJ and his parents. Glad to hear he s safe. Thanks to all at @nswpolice and our paramedics. https://t.co/pIL91J27Cc— Scott Morrison (@ScottMorrisonMP) September 6, 2021
Ástralía Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira