„Ef þeir vinna ekki á móti Norwich, þá er þetta líklega búið fyrir Arteta“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 12:00 Joe Cole Segir að starf Arteta hangi á bláþræði. Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, og nú sérfræðingur hjá BT Sport, segir að Mikel Arteta verði að öllum líkindum látinn taka poka sinn ef Arsenal mistekst að vinna Norwich í ensku úrvalsdeildinni næstu helgi. Arsenal hefur farið vægast sagt illa af stað í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Félagið er enn án stiga eftir þrjár umferðir og liðið hefur ekki skorað eitt einasta mark í þessum þrem leikjum. Liðið eyddi háum fjáhæðum á leikmannamarkaðnum í sumar, og raunar var ekkert lið sem eyddi meira en Arsenal. Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að allt annað en sigur næstu helgi gegn Norwich þýði það að Arteta verði látinn fara. „Framtíð Arsenal er í lausu lofti,“ sagði Cole. „Ég veit að þeir eru búnir að spila á móti Chelsea og Manchester City, tveim bestu liðum deildarinnar, en það er hvernig þeir tapa þessum leikjum.“ „Þeir höfðu allt undirbúningstímabilið til að undirbúa sig fyrir leikinn á móti Brentford, en það gekk ekki af því að þeir voru ekki tilbúnir andlega.“ „Í þessum tveim töpum á móti stóru strákunum var eins og þeir hafi bara lagst niður og dáið.“ Cole hrósaði þó Arteta og sagði þetta ekki vera hans sök, heldur væri þetta eitthvað sem væri búið að vera lengi í gangi hjá félaginu. „Þetta hefur gerst allt of oft hjá Arsenal. Það er ekki Arteta að kenna. Mér líkar hvernig hann hefur tæklað stöðuna og hann er að þroskast sem þjálfari. Hann kemur augljóslega úr góðum skóla eftir að hafa unnið með Pep Guardiola.“ „En hann þarf að ná í úrslit á móti Norwich. Ef þeir vinna ekki á móti Norwich, þá er þetta líklega búið fyrir Arteta.“ Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira
Arsenal hefur farið vægast sagt illa af stað í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Félagið er enn án stiga eftir þrjár umferðir og liðið hefur ekki skorað eitt einasta mark í þessum þrem leikjum. Liðið eyddi háum fjáhæðum á leikmannamarkaðnum í sumar, og raunar var ekkert lið sem eyddi meira en Arsenal. Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að allt annað en sigur næstu helgi gegn Norwich þýði það að Arteta verði látinn fara. „Framtíð Arsenal er í lausu lofti,“ sagði Cole. „Ég veit að þeir eru búnir að spila á móti Chelsea og Manchester City, tveim bestu liðum deildarinnar, en það er hvernig þeir tapa þessum leikjum.“ „Þeir höfðu allt undirbúningstímabilið til að undirbúa sig fyrir leikinn á móti Brentford, en það gekk ekki af því að þeir voru ekki tilbúnir andlega.“ „Í þessum tveim töpum á móti stóru strákunum var eins og þeir hafi bara lagst niður og dáið.“ Cole hrósaði þó Arteta og sagði þetta ekki vera hans sök, heldur væri þetta eitthvað sem væri búið að vera lengi í gangi hjá félaginu. „Þetta hefur gerst allt of oft hjá Arsenal. Það er ekki Arteta að kenna. Mér líkar hvernig hann hefur tæklað stöðuna og hann er að þroskast sem þjálfari. Hann kemur augljóslega úr góðum skóla eftir að hafa unnið með Pep Guardiola.“ „En hann þarf að ná í úrslit á móti Norwich. Ef þeir vinna ekki á móti Norwich, þá er þetta líklega búið fyrir Arteta.“
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira