Vilhjálmur Kári: Við klárum þetta á heimavelli Andri Gíslason skrifar 1. september 2021 19:16 Vilhjálmur Kári er þess fullviss að Breiðablik vinni síðari leikinn gegn Osijek og fari í riðlakeppnina. Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks var sáttur með frammistöðuna sem lið hans sýndi í Króatíu í dag. Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Króatíumeistara Osijek í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. „Mér fannst frammistaðan góð og við sterkari aðilinn það vantaði bara svolítið herslumunninn að klára þetta. Við eigum heimaleikinn eftir og ég er viss um að við klárum þetta þar.“ Blikaliðið spilaði vel en gekk samt ekki nógu vel þegar komið var á síðasta þriðjung vallarins. „Það vantaði bara smá heppni, völlurinn var pínu erfiður og teigarnir ójafnir, boltinn var að detta svolítið illa fyrir okkur og það gerist þarna einu sinni þegar Tiffany fær sendingu frá Selmu en þetta kemur bara þegar við verðum á sléttu gervigrasinu.“ Karitas Tómasdóttir spilaði á miðjunni í dag og átti stórleik, Vilhjálmur var sammála því. „Hún var mjög öflug í dag og svo átti Selma Sól einnig mjög góðan leik. Liðið var að spila mjög vel en það voru ein og ein mistök þar sem við vorum heppnar að okkur var ekki refsað.“ Breiðablik mætir Osijek aftur eftir rúma viku og nú þegar Vilhjálmur hefur séð liðið spila er hann meðvitaður um hvað þarf að passa í síðari leiknum. „Þær eru með nokkra leikmenn sem eru góðar í fótbolta, við megum ekki missa þær framhjá okkur því þær eru bæði klókar og teknískar. Við þurfum að passa að þær fái ekki mikinn tíma á boltann þannig við þurfum að pressa þær vel.“ Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan góð og við sterkari aðilinn það vantaði bara svolítið herslumunninn að klára þetta. Við eigum heimaleikinn eftir og ég er viss um að við klárum þetta þar.“ Blikaliðið spilaði vel en gekk samt ekki nógu vel þegar komið var á síðasta þriðjung vallarins. „Það vantaði bara smá heppni, völlurinn var pínu erfiður og teigarnir ójafnir, boltinn var að detta svolítið illa fyrir okkur og það gerist þarna einu sinni þegar Tiffany fær sendingu frá Selmu en þetta kemur bara þegar við verðum á sléttu gervigrasinu.“ Karitas Tómasdóttir spilaði á miðjunni í dag og átti stórleik, Vilhjálmur var sammála því. „Hún var mjög öflug í dag og svo átti Selma Sól einnig mjög góðan leik. Liðið var að spila mjög vel en það voru ein og ein mistök þar sem við vorum heppnar að okkur var ekki refsað.“ Breiðablik mætir Osijek aftur eftir rúma viku og nú þegar Vilhjálmur hefur séð liðið spila er hann meðvitaður um hvað þarf að passa í síðari leiknum. „Þær eru með nokkra leikmenn sem eru góðar í fótbolta, við megum ekki missa þær framhjá okkur því þær eru bæði klókar og teknískar. Við þurfum að passa að þær fái ekki mikinn tíma á boltann þannig við þurfum að pressa þær vel.“
Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira